Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Page 101
85
Inntak ur Gubmundar sogu birtist åsamt Gubmundar sogu A i
Editiones Amamagnæanæ, ser. B, vol. 6.
1.2.3. Grønlands kronika er i AM 779 c IV 4to. Af handritinu
sjålfu og skrå Kålunds11 er raunar ab råba a5 779 c V (sem einnig er
Grønlands kronika) sé ur bok sera Jons Torfasonar, en mibar Åma
Magnussonar vi5 IV og V i handritinu hafa mislagzt. IV er ur bok
sera Jons, enda me& s5mu hendi og AM 555 c 4to, en er sagt ur
bok sera korkels Oddssonar i Bæ (Gaulverjabæ i Floa). f>essi um-
mæli eiga vib V, enda er pab me& somu hendi og AM 588 r 4to
(aftan af Tllfs sogu Uggasonar), sem Arni segir vera ur bok séra
borkels12.
1.2.4. Um Saracenos ur bok séra Jons Torfasonar er nu AM 555 b
4to, og er eins og Åmi Magnusson segir me& annarri hendi en abrir
hlutar bokarinnar.
1.2.5. Enda pott Åmi Magnusson hafi ekki i fyrstu sprett sundur
rimunum i handriti séra Jons, hefur hann po gert pab sibar, og er
pær nu ab finna i AM 614 a-f 4to i sams konar gråu pappabandi og
er å obrum hlutum bokarinnar nema 779 c IV, sem er bundib meb
obrum hlutum af 779 c. 614 a fylgir mibi meb hendi Åma13, og
kemur efni hans heim vib pab sem er prentab hér ab framan i
§ 1.1. Einnig hér hefur Åmi i ondverbu talib hond séra Jons
Erlendssonar i Villingaholti å bokinni, en pab er ekki rétt, enda pott
ofurlltill svipur sé meb hendinni og fljotaskriftarhendi séra Jons.
Gubbrandur Vigfusson hefur bætt pvi vib å sebil Åma vib 614a
ab rimumar muni vera meb hendi séra Hallgrims Péturssonar, en
svo er heldur ekki14.
11 Katalog over den Amamagnæanske håndskriftsamling II (Kbh. 1894), p.
200-01.
12 AM 554 a <% 4to (HarOar saga) og AM 613 f (Pontus rimur) og g (Rollants
rimur) eru einnig sag5ar lir bok sr. Porkels Oddssonar, sbr. Sture Hast, Pappers-
handskrifterna till HarSar saga (Bibliotheca Amamagnæana, vol. XXIII, Hafniæ
1960), p. 151, en {>essi kver eru me5 oOrum hondum. Me5 J)vi aø allt efni i bok sr.
I>orkels — nema Harøar saga — er sameiginlegt bok sr. Jons, sem virøist eldri,
kynnu Jiessir textar a6 vera runnir frå bok sr. Jons. Um texta Pontus rimna i 613 f
segir litgefandi feirra, Grimur M. Helgason (Pontus rimur (Rit Rimnafélagsins X,
Rvk. 1961), p. Ixxxiii), a8 hann sé tengdari AM 614 d 4to, sem er lir bok sr. Jons
(sjå § 1.2.5), en oørum a5alhandritum rimnanna.
13 Sjå Katalog II, p. 22.
14 Sbr. ummæli Grims M. Helgasonar i Pontus rimum, p. Ixx.