Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Síða 102
86
1 AM 614 4to eru pessar rimur: Rollants rimur t>orSar Magnus-
sonar å Strjugi (a), Hervarar rimur Åsmundar Sæmundssonar (b),
Grettis rimur Jons GuSmundssonar (b), Viglundar rimur Åsgrims
Magnussonar (c), Pontus rimur Magnusar pru&a Jonssonar og
Péturs Einarssonar (d), Valdemars rimur PorQar å Strjugi (e) og
Kroka-Refs rimur sr. Hallgrims Péturssonar (f).
Vi& lok Hervarar rimna 1614 b eru pær sagbar “skrifadar eptir
ejginn handskriptt Åsmundar beitinns Sæmundssonar:/:/ Anno:
1656”, og er petta heimild Ama Magnussonar um ritunartlma
bandritsins. Hofundar å 18. og 19. old telja Åsmund Sæmundsson
hafa bui5 1 Eyjafirbi15, og Jon Helgason hefur dregi& fram atribi
1 skåldskap Åsmundar, sem benda til peirra åtthaga16. Annars er
fått um Åsmund vitab, nema a5 hann er å llfi 28.-29. mal 1649, pvl
a5 på skrifar bann undir byllingu leikmanna 1 Eyjafirbi vib Fribrik
III.17 13. ågust 1630 er hann vottur vi5 bréfagerb å Grund 1 Eyja-
fir&i åsamt Kolbeini Åsmundssyni, sem kynni ab vera sonur hans18.
Séra Jon Torfason hafbi eftir konu sinni a5 Hervarar rimur væru
ortar fyrir Bjom [syslumann] Pålsson å Stora-Holi (Espiholi) 1
EyjafirSi19, en kona séra Jons, SigrlQur, var dottir Bjoms20, svo a5
heimildin ætti a8 vera traust, og ekki er ollklegt a8 séra Jon hafi
fengib på bok sem hér er til umræSu a8 norQan me& konu sinni;
pau åttust 1686.
Å eftir Hervarar rlmum 1 614 b fer “Lytid Jnntak Gretters Saugu:
J Rymur Snvid: af Jone Gudmundssyne:”. Påll Eggert Glason hefur
18 Hålfdan Einarsson segir “Asmundus Sæmundi, ex Nomarehia puto Vadlensi”
(Seiagraphia historiæ literariæ islandicæ, Havniæ 1777, p. 77), og séra Gunnar
Pålsson herOir å ummælum Hålfdanar 1 athugasemdum vi8 rit hans (Lbs. 298 fol.),
“vere Vadlensis toparchiæ incola (Krossanesii, n(i) f(allor) habitans)”, en Hallgrimur
djåkni Jonsson og Einar Bjarnason kenna Asmund vi3 Samkomuger8i i EyjafirSi
i skålda- og rithofundatolum sinum (t.d. IB 385 4to og AM 1055 4to), og svo er
gert 1 prentuSum bokum si5ustu åratuga. Fyrir pennan froQleik pakka ég Joni
Samsonarsyni.
18 HeiØreks saga udgivet for Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur
(Kbh. 1924), p. XXVI-XXIX.
17 Skjol um hylling fslendinga 1649 vi8 Fridrik konung JjriSja (Sogurit XII,
Rvk. 1914), p. 56.
18 AM 255 4to (Bréfabåk sr. Skåla E>orlåkssonar), p. 262.
19 Katalog II, p. 18.
20 fslenzkar æviskrår III (Rvk. 1950), p. 294.