Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Page 105
89
Skrifari segir til sin undir registri yfir efni Jonsbokar (f. 177v):
“H.G.S.Eh:” Yngst af ]pvi sem Halldor hefur skrifaS er “Aljjyngis
Alit vm Forlags eyrir vanfærra og miåg veykra Omaga” 1. juli 1654
(f. 198r) og fleiri alj)ingisålyktanir frå sama jjingi. Frå sama åri er
“Samjrycke og Vrskurdur Lågmannsinns Magnusar Biårnssonar
(loflegrar Mynningar)” upp å dom frå 1652, gefiå ut å Hrafnagili
17. mai (f. 191r). Magnus lézt 6. desember 166231, og eftir Jjann dag
hefur a.m.k. Jpessi hluti bokarinnar veriS skrifa&ur. Séra Skuli
borlåksson hefur ått bokina og gefi5 hana 1704 å Grund i EyjafirSi
Siguråi syni sinum32.
2.5. Hondin å Lbs. 63 4to mun fyrst vera eignuS Halldori Gu3-
mundssyni i Islenzku fombréfasafni IX (Rvk. 1909-13), nr. 77, og
svo er gert vi8ar i ]pvi safni og auk Jiess i AlJjingisbokum og Skrå, en
J>a& er ekki rétt.
3.0. Auk jjeirra laga- og domasafna sem talin eru hér a3 framan
i § 2.1-2.4 hafa fundizt Ju'ju handrit enn af ]dvx tagi me3 hendi
Halldors GuSmundssonar:
3.1. AM 46 8vo hefur a& geyma Jonsbok og réttarbætur ]pær
hinar somu sem i elztu Jonsbokarutgåfum. Um sogu bokarinnar
er ekkert vita&.
3.2. I Ledr. 319 4to i Konungsbokhlo3u er sama efni og i AM 46
8vo me3 hendi Halldårs, en eitt bla3 milli Jonsbokarregisturs og
réttarbåta er me8 annarri hendi og å J)vi fyrri hluti af vi3bæti vi8
Jonsbokarutgåfu 1580. Utan å saurbla8i stendur “Hordur Thorlakz
Son a Bookina. Anno 1661”. Betta mun vera me8 hendi HorSar
Horlåkssonar siSar biskups, en innan å saurbla8 hefur HormoSur
Torfason skrifaS kjoror3 sitt og nafn: “Asi åv åu<pr)pia ccttoSccvsIv
Thormodus Torfæus”. VitaS er a3 Jxeir HorSur og HormoSur skiptust
å handritum33. Bandi3 er ofurlitiS skert (glyttir i skrifaSa skinnræmu
å kili), en annars er bokin eins og nyskrifuS væri.
3.3. MS. Add. 1844 i håskolabokasafninu i Cambridge er me3
hendi Halldors Gu8mundssonar aftur å f. 209, en alls er handriti3
217 blo8. Halldor hefur skrifaS Jonsbok, réttarbætur, kirkju-ordin-
31 Islenzkar æviskrar III, p. 411.
32 Sbr. Katalog II, p. 581.
33 Katalog I, p. 77; II, p. 188 og 237. — Sbr. einnig Jon Samsonarson, Opuscula
III (Bibliotheca Amamagnæana, vol. XXIX, Hafniæ 1967), p. 233-34.