Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Síða 112
94
saman vi8 Sturlunguutgåfu Kålunds42, kemur fljotlega 1 Ijos a8 hann
er af peirri grein handrita, sem å rætur ab rekja til glataSrar upp-
skriftar Bjorns Jonssonar å SkarQså af Reykjarfjarbarbok (AM 122 b
fol.) og er skyldastur H, p.e. Papp. 4to nr. 8 i KonungsbokhloQu
f Stokkholmi. Pa5 handrit er taliS hafa borizt til SvipjoSar me5 Joni
Rugmann, eins og 25, og sé nu liti& å myndir af pvi, reynist pab vera
skrifaS af Halldori Gubmundssyni frå upphafi til enda. Skriftin er
å svipuSu stigi og skriftin å Sturlungukoflunum i 25, en ber po
ivi& meiri keim af Hl.
5.1.2. 1 Sturlunguutgåfu Kålunds eru prenta8ar spåssiugreinar
ur peim handritum sem eru runnin frå Reykjarfjarbarbokarupp-
skrift Bjorns å SkarSså43 og talib ab pessar spåssiugreinar eigi
rætur a5 rekja til hinnar glotubu uppskriftar Bjorns, enda standa
margar peirra i tveim e9a fleirum handritanna. Parna er a8 finna
fåeinar greinar — einkum pegar å li8ur soguna — sem standa aSeins
i H (8), og flestar peirra eru svo keimlikar spåssiugreinum Halldors
Gu5mundssonar vi& Njålutexta hans i AM 555 c 4to, sem å var
drepi5 i § 1.2.2, a8 trulegra er a& pær séu samdar af Halldori sjålfum,
en a8 pær séu komnar ur uppskrift Bjorns. Hitt er anna9 mål, a8
ekki er oliklegt a8 spåssiugreinar Bjorns viQ Sturlungutexta hafi
veriQ Halldori fyrirmynd um a8 set ja personulegar athugasemdir å
spåssiur sogutexta, enda er Sturlunguuppskrift Halldors a9 ollum
likindum gerd fynrr en Njåluuppskrift hans.
5.2. Papp. 4to nr. 8 hefur auk Sturlunga sogu a8 geyma Årna bisk-
ups sogu, og i utgåfu peirrar sogu telur Gubbrandur Vigfusson eitt
handrit hennar vera eftir 8 skrifab, AM 384 a 4to44, sem Årni Magn-
usson hug5i vera me5 hendi Bjorns Magnussonar [syslumanns og
klausturhaldara å Munkapverå]45. Væri hvorttveggja rétt, væri i
pvi folgin visbending um a& 8 hefbi veri5 i Eyjafir5i å5ur en Jon
Rugmann for utan, en Horleifur Hauksson, sem vinnur a5 utgåfu
Årna sogu å vegum Handritastofnunar Islands, hefur tjå5 mér i
bréfi a5 hvorki 384 a né onnur handrit Årna sogu séu frå 8 runnin.
12 Sturlunga saga udgiven af Det kongelige nordiske oldskrift-selskab I-II
(Kbh. 1906-11).
43 Sturlunga saga II, p. 409-23.
41 Biskupa sogur, gefnar ut af Hinu islenzka båkmentafélagi I (Kaupmh. 1858),
p. LXXV-LXXVI.
45 Sbr. Katalog I, p. 597.