Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Síða 114
96
Godel ab hann hefbi skrifab drjugan hluta bokarinnar61, en D. Slay
greinir — meb fyrirvara — å milli 6 rithanda, A-F, og telur sig
ekki geta sta&fest ab nein jieirra sé hond Jons Eggertssonar52.
7.2. Peir hlutar handritsins, sem D. Slay taldi meb hondunum
B og F, reynast orugglega vera me& einni og somu hendi, og ab
ollum likindum er J)ab hond Halldors Gubmundssonar. Skriftarlagib
ber bæbi keim af Hl og H2 (sbr. § 4.3), jpannig ab liklegast er ab
Jpessir hlutar handritsins séu skrifabir um eba undir 1650, en ]?ab
eru f. 9-32 (Bærings saga) og f. 121-44 (Samsons saga fagra og
Klårus saga oheil). Hlutar Halldors Gubmundssonar af 13 eru sér
um kver og ]jv1 ohåbir timasetningum ]oeim sem fundnar verba
vib lok sagna hjå D og E (1673, 1676, 1674).
7.3. Meginhluti Hrolfs sogu kraka i 13 er meb hendi C, og
reynist J>ab vera rithond Sigurbar Jonssonar sem skrifar Papp. 4to
nr. 19 I ab Svalbarbi 166753 og er ugglaust logréttumabur så meb
J)vi nafni, sem bjo å Svalbarbi å Svalbarbsstrond64.
7.4. F. 65v-88 i 13, sem Slay telur meb hendi D, virbast vera
skrifub af a.m.k. tveim monnum55. Stafagerb å f. 65v-82 ber allmjog
keim af skrift Halldors Gubmundssonar, en er drjugum ojafnari og
auk Jtess fråbrugbin i sumum greinum. Så sem Jjessa hond, Dl,
ritabi hefur skrifab niburlag Hrolfs sogu kraka 1 februar 1673 og
Haraids sogu Hringsbana å eftir, og kynni hann ab hafa numib af
Halldori. Meb Dl virbast einnig vera f. llv-31 i Papp. 4to nr. 43 I
(hluti af Gongu-Hrolfs sogu). Pab handrit segir Godel einnig vera
meb hendi Jons Eggertssonar58, en ekki mun svo vera.
8. Handritib AM 63 Svo er ab stofni til margvislegar minnis-
greinar Olafs Jonssonar logréttumanns, sem bjo i Miklagarbi og
Nupufelli i Eyjafirbi57, en å f 80r 1 handritinu er eftirfarandi grein
61 Katalog ofver Kongl. bibliotekets fornislåndska och fornnorska håndskrifter
(Stockh. 1897-1900), p. 275-77.
62 The Manuscripts of Hr61fs Saga Kraka, p. 13-14.
63 Katalog, p. 289.
34 Logréttumannatal, p. 466.
65 Åbendingu um Jjetta og fleiri atrifli varflandi 13 hef ég fengifl frå Helle Jensen,
sem å eftir a5 lysa handritinu nånar i inngangi afl Eireks sogu viflforla (Editiones
Arnamagnæanæ).
66 Katalog, p. 315.
67 Logréttumannatal, p. 415-16.