Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Síða 116
98
Gubmundssona. I skiptabréfinu eru nefndir bræbur Halldors,
Nikulås og Illugi, og vibstaddar eru m.a. Sigri&ur Jonsdottir mobir
peirra bræbra og Sigribur Andrésdottir kvinna Halldors. Illugi
Gubmundsson sampykkir eignarskipti bræbra sinna sunnudaginn
fyrsta eftir trinitatis sama år 1 Oxnafelli, og par hefur séra Jon
einnig skrifab undir skiptabréfib62.
Annan sunnudag eftir påska 1636 gera peir bræbur séra Jon
og Halldor Gubmundssynir meb sér jar&akaup i Oxnafelli, og selur
Halldor séra Joni 10 hundrub i jorbunni Kambholi å Kalmarstrond,
sem séra Jon haf bi å fyrirfarandi vetri selt Halldori, en hann gimti
ekki lengur ab eiga. I stabinn fær Halldor 10 hundrub i jorbunni
Silastobum (Sylu-, Syle- prisvar)63 i Kræklingahlib64, sem hefur
verib eign Sigribar Clafsdottur konu séra Jons. Fram kemur ab
Halldor hefur låtib uti 10 hundrub i Rugsstobum fyrir pessi 10
hundrub i Kambholi65.
10.1.3. Halldor Gubmundsson er mebal leikmanna i Eyjafirbi,
sem skrifa undir hyllingu vib Fribrik konung III. 28.-29. mai 1649
i Spjaldhaga i Eyjafirbi og Skribu i Horgårdal66, og pab fer ekki å
milli måla ab rithondin å undirskriftinni er su sama sem er å skrifum
Halldors pess Gubmundssonar, sem hér er fjallab um.
62 AM 255 4to (Bréfabok sr. Skula borlåkssonar), p. 84-85. — I Logréttu-
mannatali, p. 184, telur Einar Bjarnason sennilegt ad Sigridur Jonsdottir, kona
Gudmundar Illugasonar, hafi verid modir sona hans, séra Jons, Illuga og Halldors,
en segir Nikulås e.t.v. hafa verid launson Gudmundar med Katrinu Nikulåsdottur
Borsteinssonar (sbr. Syslumannaæfir I (Rvk. 1881-84), p. 54 og 191). 1 skipta-
bréfinu i 255 er Sigridur sogd “moder firneffndra brædra” eftir ad allir fjorir eru
nefndir, en po getur hugsazt ad adeins sé ått vid séra Jon og Halldor.
63 betta bæjamafn er ritad med ymsu måti, og eru hér greindir i svigum rithættir
Jieirrar heimildar sem notud er hverju sinni. Uppruni fyrri lidar er oviss, sjå Finnur
Jonsson, Bæjanofn å Islandi, Safn til sogu Islands og islenzkra bokmenta IV
(Kaupmh. og Rvk. 1907-15), p. 449.
64 Hér er fyrri lidur skrifadur “Kuæklinga”, og pannig er vidar ritad a.m.k.
å 16. og å 17. old, t.d. i AM apogr. nr. 136, stafréttri uppskrift Eyjolfs Bjoms-
sonar å bréfi med hendi Gudmundar Illugasonar, gerdu å Munkapverå 1599. Elzta
dæmi um pennan rithått, sem ég hef å rekizt, er i AM Fase. XLVIII 24, bréfi
med hendi Ara logmanns Jonssonar, gerdu i Miklagardi 1535. (I fslenzku forn-
bréfasafni IX, nr. 619, er ranglega prentad “kræklinga”.)
65 AM 255 4to, p. 99-101.
66 Rikisskjalasafn Danmerkur, Isl., Fær. og Grønl., Fase. 42, nr. 13, sbr. Skjol
um hylling Islendinga, p. 57.