Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Síða 117
99
10.1.4.1 bréfabok Gisla biskups Porlåkssonar i Pjåbskjalasafni67 er
eftirfarandi “Copia af Brefzedle gefnum Halldore Gudmundssyne ...
Anno 1667. 15. Febr.”: “Effter puij ad Halldor Gudmundsson tiåer
fyrer mier, ad bann sokum Elle sinnar og annara Naudsynia purffe
vid pienustu sonar synz Gudmundar huor Nocliur vmmlidinn år
beffur verid diakne a Mukapuerå, Og oskar Sampichiss Mynss par
wppa, ad hann meige kalia pennann sinn son Gudmund fra sinne
diakna stiett beim til syn, sier thill pienustu og adstodar i synum
vidlogum og Alldurdomz hnignun, på kann eg bonum pess eche ad
synia, so framt sem pad er med godum vilia og sampiehe hannss
hussbænda, Og ey kann eg ad siå, ad pesse naudsyn Halldorz hindrj
Gudmund son hannss frå peirre Promotion edur Luchu, sem Gud
vill honum geffid haffa medt tydinne: ...”
10.1.5. Halldor Gubmundsson er vottur vib prju jarbakaupabréf
séra Skula Borlåkssonar, gerb ab Hébinshofba å Tjomesi 27. mai
1679, 8. mai 1680 og 30. nov. 168368.
10.1.6. Meb heimildinni i § 10.1.3 er fengin stabfesting å pvi ab
Halldor Gubmundsson skrifari hafi verib Eyfirbingur, eba a.m.k.
buib i Eyjafirbi um mibja 17. old. Jafnframt verbur sennilegt ab
Halldor Gubmundsson i § 10.1.2 sé sami mabur, en hann er tabnn
af kunnri ætt, sonur Gubmundar logréttumanns Illugasonar69.
67 Bps. B V, 3, p. 23.
68 AM 255 4to, p. 118-19, 107-08 og 108-10.
69 Sjå Islenzkar ævisltrår II, p. 386 (par er Gudmundur talinn hafa buid sidast å
Riigsstodum i Eyjafirbi og dåid par 1617), og Logréttumannatal, p. 183-84 (par
talinn hafa buid 1 Kristnesi i Eyjafirbi og verid enn å lifi 1621). — Dånarårid 1617
mnn vera sprotti5 af misskilningi å AM apogr. 5322, sem er skrifad eftir vitnis-
burSi Jons prests I>6r5arsonar 1628 um “ad sa frome mann nu j Gudi sofnadur
Gudmundur Jllugasson lysti heima a Rvgstodum fyrir mier Anno 1617 eptir med-
tekid Sacramentum ad hann hefdi giefid syne synum Jlluga Jordina Sueinungs
vijk a Sliettu ...” AM apogr. 5323 er skrifaO eftir vitnisburbi séra forstems
Illugasonar i Miila 1628 um sama efni, par sem hann segir a3 “Anno 1617. sende
minn saluge elskulige broder J drottne sofnadur Gudmundur Jllugason ockur
Sigridi Amadotter tilskrifad brief ...” Af vitnisbur5um pessum verbur rå3i5 a3
Guømvmdur hefur enn veri5 å lifi 1617, og orSalag pess fyrrnefnda bendir til a5
hann hafi veri3 nylåtinn 1628; Gudmundur Illugason, sem a3 ollum likindum er
sami ma3ur, kemur vib bréf 1619 og 1620 (Alpingisbækur Islands IV (Rvk. 1920-
24), p. 515, og V, p. 53). — 1582 kemur Gudmundur Illugason fyrst vid bréf, svo
ég viti, og er pad år i domi å Spjaldhaga i Eyjafirbi (AM Fase. LVIII 3; apogr.