Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Side 120
102
jseirra er a5 finna i AM 61 a 8vo, eiginhandarriti Bjorns ah mest-
megnis somu skyringum (i stafrofsrdO or8a). A8 svo stdddu verOur
j)vi a5 liggja å milli hluta hvort Bjorn å SkarOså hafi JiegiO skyringar
frå GuOmundi Illugasyni ellegar Jon Rugmann ått skyringar Bjorns
i uppskrift afa sins og eignaO honum.
Skåldmæltur hefur Gu Omund ur veriO, jivi aO i AM 191 b 8vo,
f. 75v-76r, frå 17. old, er ågætur sålmur eignaOur GuOmundi Illuga-
syni, og er varia oOrum til a5 dreifa78. E>å virOist um leiO trulegt
a8 “Vysur: G. J:s:” sem Halldor GuOmundsson skrifaOi i kompu
sina, Papp. 8vo nr. 25 (sbr. § 4), p. 143r, séu eftir GuOmund Illuga-
son79. Loks må jiess geta aO i logbokarhandriti GuOmundar, Thott
2103 4to, standa jsessi visuorb å spåssiu (f. 12lr) meO hendi hans:
“Jll er o luckann ella: ef eingin fær motj geingit:”
Gu&mundur var sonur Illuga GuOmundssonar i Mula80, sem hefur
veriO i roO hefOarklerka i Holabiskupsdæmi um og eftir siOaskipti.
Årni Magnusson hefur bent å aO å GrenjaOarstaOa-måldaga og
afhendingu i AM 273 III 4to sé “oefad, hond Sr Jlluga. (fodur
Gudmundar og Sr Horsteins, ut puto.)” og bendir [>vi til sonnunar
å bréf sem varOi sera Illuga og séu meO somu hendi og måldaginn81.
Morg fleiri slik eru me5 somu hendi, svo aO ålyktun Arna er
ugglaus. Rithond séra Illuga er allsæmileg, og gloggt kennimark
å henni er J me5 tveimur Javerstrikum i gegn82. Tvo blo8 ur Jons-
bokarhandriti meO hendi Illuga GuOmundssonar eru varOveitt i
AM 173 d 4to, A28.
Ættemi Halldors J)ess GuOmundssonar, sem getiO var i § 10.1.2,
mælir Jdvi sizt gegn j)vi aO hann hafi sj ålfur fengizt viO skriftir, og sé
78 XJpphaf sålmsins er “Eilyfur Drottinn aumka mig”, og i Monnum og menntum
IV, p. 774, eignar Påll Eggert 6lason hann af vangå Åsmundi Illugasyni, okunnum
manni. Jon Samsonarson hefur bent mér å sålminn og hofund hans.
79 Upphaf: “Fadir øl himna hædum” (4 erindi). Næsta kvædi ber fyrirsognina
“Jtem: vmm pyslar sarinn Christi’ ’ og hefst “Frydur frelsarinn gode”. Athyglisvert
er ad 4 erindi af 5 (ef 611 eru ur sama kvæd i) eru mjog skammstofud, svo a5 ljost
er ad skrifari kann pau utan bokar.
80 Islenzkar æviskrår II, p. 386.
81 Midar hjå AM 273 III 4to; sjå Årni Magnussons levned og skrifter II, p. 156.
82 Synishom af hendi séra Illuga å grein 1 måldagahok 6lafs biskups Hjaltasonar
(Bps. B III, 1) er ad finna i ritgerd Bjorns K. J>orolfssonar, Nokkur ord um Islenzkt
skrifletur, 11. mynd, Landsbokasafn Islands, Arbok 1948-1949 (Rvk. 1950),
p. 127.