Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Page 121
103
hann einmitt så skrifari sem hér er leitaS, fæst ofureinfold skyring
å Jm a& Jon Rugmann haf8i a.m.k. tvo handrit me8 hans hendi
me8 sér i siglingu, Jivi eins og å8ur segir var Jon Rugmann broSur-
sonur Halldors. Jon Rugmann mun hafa misst foSur sinn å unga
aldri83 og kynni a8 hafa alizt upp hjå Halldori fo8urbro8ur sinum
og vanizt })ar vi8 skriftir og fræ8i.
Llklegt verSur a8 telja a8 Halldor Gu&mundsson i § 10.1.4 sé
enn sami ma8ur, eins og betur skyrist af § 10.2. Sé svo, er llklegt a&
hann hafi veri8 of ungur til a& vera sami Halldor og så 1 § 10.1.1 og
jafnframt of gamall til a5 vera Halldor i § 10.1.5; a.m.k. eru engar
likur til a& Jpessir tveir séu einn og sami ma8ur.
10.2.0.1 § 10.1.4. kemur vi& sogu GuSmundur djåkni Halldorsson
Gu&mundssonar, og skal nu leitazt vi5 a8 fylgja slo& hans, ef vera
mætti a& ]aa8 veitti frekari vitneskju um fa&emi hans.
10.2.1. Samkvæmt inntaki ur bréfi Gisla biskups borlåkssonar til
profastsins i Va&laJ>ingi, séra Jons Runolfssonar, 4. okt. 1666, hefur
Gu5mundur Halldorsson djåkni å Munkajwerå or8i8 sekur um
barneignarbrot i einfoldu frillulifi, og visar biskup honum frå sinni
djåknastétt, “Enn wilie så Heydurss Mann Biom M(inn) Magnusson
skiota skiole yffer hann frammveigiss, so hann Mætte honum til
j)ienustu wera, })ar fyrer vil eg giarnann leggia myna bon, Enn eg
mun med tijdenne skicha til Claustursinss annann diakna. etc.”84.
Ekki vir&ist j)6 hafa or8i8 ur Jiessari fråvisun, sbr. § 10.1.4. Enn er i
bréfabok Gisla biskups “Zedill gieffin Gudmunde Halldorssyne thil
Sijslumannssinz Biømz Magnussonar. Med Jraj J)esse frome mann
Gudmundur Halldorsson heffur wtent sijna skola vist hier A Hoolum
och so sijdann J diakna stiett Juenad ad Muka Jmera J nochur Aar,
och hann vill Enn framm weigis wid Bokina hallda, wnder J>a von
ad hann med tijdenne kinne ad promoverast thil Einhuorz presta-
kallz. J>a Er won mijn sem och Eiminn traust thil syslumannssinz J
vodlusyslu Erusamlegs Biørnz Magnussonar Ad hann mune lata
adursagdann Gudmund Halldorsson niota privilegia J)eirra Andlegu,
och heymffta Eche aff honum skatt edur adrar werslegar Sijsiur;
... Hoolum 14 dag octobris. 1670”85.
83 Sbr. Islenzkar æviskrår III, p. 128 og 251.
84 Bps. B V, 3, p. 13-14.
86 Bps. BV, 3, p. 117.