Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Side 122
104
10.2.2. 15. april 1680 å Grenja3arsto3um i ASalreykjadal er
CuSmundur Halldorsson nefndur fyrstur votta vi3 jarSakaup sera
Skula Borlåkssonar86.
10.2.3. GuSmundur Halldorsson logréttuma3ur er nefndur ur
thngeyjarpingi å Oxarårpingi 1694; 1695 er hann talinn burt vikinn,
en 1696 me&al okominna87. 1697 er annar nefndur 1 hans sta&88.
10.2.4. GuSmundur Halldorsson er nefndur til pingvitnis 1696 å
manntalspingi a3 OngulsstoQum 18. mai, i Saurbæ 19. mai og a3
Glæsibæ 28. mai; “Sama stad [p.e. ad Glæsibæ] og dag var til
hreppstiomar kosinn Erlegur madur Gudmundur Halldorsson j stad
Asmundar Porsteinssonar, hvorium hiermed oskast til Lucku og
blessunar”89. GuSmundur er talinn me5al logréttumanna a& Onguls-
stoSum og Glæsibæ, en ekki i Saurbæ, og enginn logréttuma3ur er
ur VoSlupingi me5 pessu nafni.
10.2.5.1 jarSabok EyjafjarSarsyslu 1695 er GuSmundur Halldors-
son talinn einn af premur landsdrottnum Silasta3a (Sile-) i Glæsi-
bæjarhreppi; jar&ardyrleiki [synilega me5 SilastaSakoti] er 30
hundruS90. Vi5 manntaliS 1703 er GuSmundur Halldorsson, 64 åra,
åbuandi SilastaSa (Silis- utg.) og er einn af fimm hreppstjorum i
hreppnum91. E>egar jarSabokin var ger& 1712 er GuSmundur
Halldorsson talinn eigandi a& 10 hundru&um i jorSunni og er sag&ur
hafa flutzt a& SilastoSum (Syle-) fyrir 18 (e3a 17) årum og ått jor&ina
fyrir, en næstlihin 4 år hefur jarQarpartur hans legi3 i ey3i; hann byr
a5 Myrarloni å sama hreppi og skrifar undir hluta af pvi sem i
jarSabokinni segir um Glæsibæjarhrepp92.
10.2.6. Påll Eggert Glason nefnir GuSmund djåkna Halldorsson
(§ 10.2.1,)83, en hefur ekki tali5 aSrar heimildir sem geta Gu&mundar
Halldorssonar eiga vi 3 hann. Einar Bjarnason telur GuSmund
86 AM 255 4to, p. 184.
87 Alpingisbækur fslands VIII (Rvk. 1949-55), p. 437, 491 og 530.
88 Alpingisbækur fslands IX (Rvk. 1957-64), p. 8.
89 f>joøskjalasafn fslands, Skjalasafn Eyjafjarøarsyslu IV, 1, tdngbok Eyjafjarø-
arsyslu 1694-99, p. 56-61.
99 AM 463 fol., 15, f. 6r.
91 Manntal å fslandi arid 1703 tekiø aø tilhlutun Arna Magnussonar og Pals
Vidalin gefiø lit af Hagstofu fslands (Rvk. 1924-47), p. 331 og 333.
92 Jarøabok Arna Magnussonar og Påls Vidalins gefin ut af Hinu islenska
fræøafjelagi i Kaupmannahofn X (Kaupmh. 1943), p. 186, 193, 196 og 201.
93 fslenzkar æviskrar II, p. 152.