Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 123
105
Halldorsson logréttumann ur E>ingeyjarJ)ingi (§ 10.2.3) og Gu&mund
å Silasto5um (§ 10.2.5) sama mann og segir hann son Halldors
Guø mundssonar Illugasonar94, enda gera 10 hundru&in i Silastbøum,
sem bæ&i Halldor og GuSmundur eiga (§ 10.1.2 og 10.2.5) Jpåættrakn-
ingu mj og sennilega. Hannes korsteinsson taldi liklegt a5 Gu&mundur
kaupvottur å Grenja5arsto&um (§ 10.2.2) væri sami ma&ur og Gu&-
mundur djåkni (§ 10.2.1), en hins vegar trulegt a& Gu&mundur
hreppstjori (§ 10.2.4) væri annar ma&ur95.
Ni&ursta&an ver&ur su, a& augljost må telja a5 Gu&mundur
logréttuma&ur, Gu&mundur hreppstjori og Gu&mundur å Silastoøum
sé einn og sami ma&ur, mjog sennilegt a5 Halldor Gu&mundsson
frå Rugsstohum hafi veri& fa&ir hans og jafnframt trulegt a5 hann
sé sami ma&ur og Gu&mundur djåkni å Munkajsverå, enda kemur
aldur vel heim vi& J>a&; Halldor Gu&mundsson er kvæntur 1634 e&a
fyrr (§ 10.1.2), Gu&mundur å Silastoøum er fæddur 1638 eQa ’39
(§ 10.2.5) og Gu&mundur djåkni hefur veri& i djåknastétt å Munka-
ftverå i nokkur år, jjegar hann hverfur j>a&an 1667 (§ 10.1.4). Hann
hefur J)å ekki gerzt J>jonn kirkjmmar å nyjaleik, enda eru ekki
heimildir um neinn Gu&mund prest Halldorsson i Holabiskups-
dæmi, en hefur flutzt nor&ur i E>ingeyj ar syslu (e.t.v. eftir låt fo&ur
sins) og aftur inn i Eyjafjor& å eignarj6r& sina. Hvort Gu&mundur
kaupvottur å Grenja&arsto&um 1680 sé sami ma&ur, verøur a& liggja
å milli hluta, en ekki er jm& oliklegt.
10.3.1. Å mi&a vi& AM 458 4to, sem er hluti af stærri bok sem
torlåkur biskup Skulason hefur ått og liklega låti& skrifa96, hefur
Ami Magnusson skrifaø “Jon prentare Snorrason, meinar J)etta sie
hénd Halldors å Sylustédum i Kræklingahlid”, en si&ar hefur hann
bætt vi& “Skolameistarenn Magnus Markusson, meinar j>ad sie
ecki hans hond, og pretenderar Jdo hana grant ad Jaeckia. qvicqvid
94 Logréttumannatal, p. 182.
95 Æfir lær6ra manna i E>j68skjalasafni Islands. Hannesi potti koma til greina
a8 Guømundur nokkur Halldorsson, sem soknarprestur hans, Gudbrandur Jonsson,
setti lit af sakramenti 1669 (Bps. B V, 3, p. 95 og 101), væri sami ma5ur, en j)ab
mun ekki vera rétt, f>vi a8 så GuSmundur mim hafa buiø f ViQvikursokn og vera sé
Guømundur sem nefndur er åsamt fo3ur sinum Halldori Asmundssyni 1667 (Bps.
B V, 3, p. 33, sbr. einnig p. 154).
96 Sjå Byskupa sogur 1 (Kbh. 1938), p. 29; Manuscripta Islandica, edited by
Jon Helgason, 3 (Cph. 1956), p. X-XI.