Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Page 124
106
sit, (jå skrifadi Halldor iafnlega rangt97.” 458 er me5 somu hendi
og handrit jiau sem å er drepiS i § 6.1. Eins og jaar segir er åstæ&a
til a& ætla a5 j>au séu ekki skrifuå af neinum Halldori, og orSum
Magnusar skolameistara «m j>a& efni mun mega treysta; Magnus
var frå Laufåsi vi5 Eyjafjorå, lærOi i Holaskola og var skola-
meistari i Skålholti 1702-0898.
10.3.2. AM 122 c fol. hefur a& geyma margvislegar minnisgreinar
Åma Magnussonar um handrit a8 Sturlunga sogu, og i einni jpeirra
er jietta (f. 42-43)“Jon Snorrason Prentare seigest fyrer Nordan
heyrt hafa jaå hann var a Holum, af Solva Oddzsyne, /: er vered
hafde Radzmadur å sidurstu dogum h(erra) borlaks/: ad Halldor
a Sylestodum i Kræklingahlid hefdi fyrer h(erra) borlak skrifad 2.
Sturlunga sogur /:badar i 4to minner hann/: Sagde Solve ad adra
af jaeim hefde eignast Absalon Beyer, enn adra atte Sålve sialfur
hver honum hafde gefin vered i sumargiåf, og var su, ad visu, i 4to.
besse er Sål ve atte, brann upp i skemmu hans å Holum med ådrum
hans femunum, snemma a dågum h(erra) Gisla.” Å spåssiu skrifar
Årni si8ar: “Halldor skrifadi allra manna rengst seiger Magnus
Markusson.”
10.3.3. Af § 10.3.1-2 må rå5a a8 i biskupstiS borlåks Skulasonar j
(1628-56) hefur maåur a8 nafni Halldor, sem hefur bui& å Silastoåum
i KræklingahliS, fengizt vi8 bokagerS, og j>ess er sérlega geti5 a8
hann hafi skrifaå upp Sturlungu. Nu vitum vi8 a5 Halldor nokkur
Guåmundsson hefur eignazt hluta af Silasto&um 1636 (§ 10.1.2)
og Gu&mundur Halldorsson, sem liklega hefur veri5 sonur hans,
hefur ått jafnmikinn hluta af jor&unni umaldamotin 1700 (§ 10.2.5).
Jafnframt eru kunn handrit, skrifu& af Halldori nokkrum Gu8-
mundssyni i EyjafirSi um mi8bik 17. aldar. Allt ber j)etta a& einum
brunni: betta er allt einn og sami maåur.
11. A8 lokum skal dregi& saman J)a& sem rå8i8 veråur af likum og
beinum heimildum um Halldor j>ennan Guåmundsson:
97 Sbr. Katalog I, p. 648.
98 Islenzkar æviskrar III, p. 445-46.
99 Å Jiessa heimild hefur (5lafur Halldorsson bent mér, og hann hefur lesiS saman
tilvitnanir i bessari ritgerS vi5 handrit f Reykjavik. Jon Samsonarson hefur einnig
liSsinnt mér vi5 fleiri pætti greinarinnar en hans er vi5 geti8. Loks hef ég bori5
ættfræSileg vandamål upp vi5 Einar Bjarnason og fengi5 greiS svor.