Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Síða 141
123
par endar pab i litium krok til hægri i linuhæb (s2). 2°: Sibasti
leggur å m og n er stundum dreginn nibur fyrir linu i V (m2, n2),
pegar pessir stafir eru i bakstobu. 3°: a, sem i V er tviholfa eins
og jafnan i I-IV, er stundum opib ab ofan og getur likst h (a2).
4°: 1 V virbist greint nokkurn veginn å milli ‘d’ og ‘b’12, en pab
er gert å mjog sérstæban hått: håleggurinn å ri er einfaldur, en
å d er hann meb helg (an pverstriks e8a lykkju). 5°: ra-band er af
co-gerb, en i I-IV er pab af Tr-gerb. 6°: r yfir linu, sem stendur fyrir
ar, er stundum opib ab ofan, en einlægt lokab i I-IV.
Nu skal litib å AM 62 fol., sem Kålund og (3lafi Halldorssyni
kemur saman um ab sé meb somu hendi og a.m.k. f. 2 1 122 b.
Svo er ab s ja sem stafagerb i 62 haldist nær obreytt bokina å enda
ab obru leyti en pvi ab å 10 fyrstu blobunum virbist einatt haft
si eins og i I-IV i 122b, en å f. 11 er einnig notab s2, og frå f. 12
må jaetta sibara afbrigbi heita einrått. I annan stab bregbur m2
og n2 fyrir i enda orba i 62 eins og i V i 122b.
Niburstaba jaessara athugana verbur su, ab hugsanlegt sé ab
Reykjarfjarbarbok sé oli gerb af einum skrifara, en å hlutunum
I, II, III, IV og V birtist skrift hans å sex Jarounarstigum; eins
og ab framan segir virtist mega finna ]arju stig innan II, en å hinn
boginn fannst enginn munur å III og IV.
Samkvæmt Jaessu ætti Reykjarfjarbarbok ab hafa verib skrifub
i åfongum å alllongum tima13.
Mestum vandkvæbum veldur ab skyra ab skrifari taki allt f
einu upp å javi ab greina å milli ‘d’ og ‘b’ eftir ab greining pessara
hljoba i skrift er ab mestu ur sogunni. Å pab er rétt ab minna ab
tveir skrifarar, sem hlaupib hafa undir bagga meb skrifara 62 vib
ritun einnar blabsibu i peirri bok, nota båbir d og annar peirra
reglulega14. I>aban kynni åhrifa ab gæta. Einnig mætti hugsa sér
åhrif frå Munkapverårskrift, par sem d-notkun lifir enn gobu lifi
12 Palæografisk Atlas. Ny serie, nr. 19.
13 Um hli5stæ5ur sjå greinar minar “Aldur Hauksbokar’’, Frådskaparrit 13
(Torshavn 1964), pp. 114-21, og “Perg. fol. nr. 1 (Bergsbok) og Perg. 4to nr. 6
i Stokkholmi”, Opuscula III (Bibliotheca Arnamagnæana XXIX, Hafniæ 1967),
pp. 74—82. — Sjå einnig Hreinn Benediktsson, “A Note on Gks 1812 4°”, tslenzk
tunga 4 (Reykjavik 1963), pp. 122-27, {mr sem skriftarbreyting er skyr5 me5 auknu
sjålfstædi skrifara gagn vart stafager5 forrits.
14 Olafur Halldorsson, op. cit., p. 84.