Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Síða 142
124
å åttunda tugi 14. aldar15, og ]aar munu handrit hafa verid skrifud,
sem ut fyrir klaustri5 foru16. 1 Munkab verårskrift er einnig rø2 og
n2 a5 finna og mjog hreinræktad «2-afbrig5i, en oli séreinkenni V
— nema d-notkun — er raunar ad finna hjå odrum skyldari hondum,
sjå IV. kafla.
III.
Rå er å ]aa& a5 lita, hvort åfangakenning su sem sett var fram
i II. kafla fåi komid heim vi8 efnisskiptingu Reykjarfjardar bokar.
(Jafnan verdur ad hafa i huga ad 1 Reykjarfjardarbok hafa veri&
um J>a5 bil 180 blod, J)egar hun var heil.)
Å ff. 1-24 er Sturlungutexti a5 odru leyti en Jm, a8 å ff. 16-24
skiptist å efni ur Rorgils sogu skarda og Sturlungu, en Rorgils
saga er ekki 1 AM 122 a fol. (KroksfjarSarbok Sturlungu) og hefur
J)vi ekki verid notud Jiegar Sturlungusamsteypan var gerd.
Oli J>essi blod — nema f. 2 — eru ur I og II. Milli f. 11 og f. 12,
bar sem II hefst, vantar 2 blod17, og mætti hugsa sér a& nokkurt
hlé hefdi or5i5 å skriftum, begar bar var komiS bokinni, ellegar a5
skrifaranum haf i tekizt a& venja sig af w-notkun og å v-notkun,
me8an hann skrifabi nokkur blo8; breytingin er byrjub å f. 11,
en henni er ekki lokid å f. 12.
Breyttur svipur å f. 16 kynni a5 benda til a5 Rorgils saga skarSa
hafi ekki verid notuS i Sturlungu joeirri sem skrifad var eftir og
skrifari hafi verid ofurlitinn tima ad verda sér uti um hana.
F. 30 var einnig talid med II, en ber bd meiri keim af III en
onnur blod i II. Rad ætti ad vera skrifad sidar en f. 24 og bå
trulega eftir ad uppskrift Sturlungu med Rorgils sogu skarda var
å enda, en ådur en III (ff. 28-29) var skrifadur.
Nu er bess ad geta ad 611 blodin 28-30 hafa verid talin leifar af
jarteinabætti eda jarteinasogu Gudmundar biskups goda18. Retta
15 Islandske originaldiplomer indtil 1450; faksimiler (Editiones Amamagnæanæ
Suppl. 1, Hafniæ 1963), nrr. 46 og 47.
16 Hulda. Sagas of the Kings of Norway 1035-1177, ed. Jonna Louis-Jensen
(Early Icelandic Manuscripts in Facsimile VIII, Copenhagen 1968), pp. 10—13.
17 Sturlunga saga I (1906-11), p. xxxiv.
18 GuSbrandur Vigfusson, Biskupa sogur I (1858), pp. lvi-vii. — Bjom M.
Gisen, “Um Sturlungu”, Safn til sogu Islands og islenzkra bokmenta III (Kaup-
mannahofn 1902), pp. 293-97. — Kr. Kålund, Sturlunga saga I (1906-11), pp. xxxii
og xxxv. -— Jon Johannesson, Sturlunga saga II (Reykjavik 1946), p. xx.