Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Qupperneq 145
127
son og syni hans, Benedikt og Bjorn, séu o5rum varØveittum
bréfahondum skyldari skriftinni å Reykjarfjarøarbok, 62 og
nokkrum oørum handritum af sama skriftarskola.
Hond tveggja bréfa sem liklegt er a& Brynjolfur Bjarnarson
hafi skrifaø sjålfur er åjiekk skriftinni å I. hluta Reykjarfjarøar-
bokar26. Ressi bréf eru bæøi skrifuø 1378, annaS i Solheimum i
Sæmundarhliø, jiar sem Brynjolfur er vottur vi5 jar&akaup, hitt
trulega å Sta& i Reynisnesi, en hann var råøsmaøur klaustursins
Jxar og kemur af jxeim sokum viø bréfiø. Af sameiginlegum einkenn-
um må nefna h me5 hægri legg teyg&an lårétt til vinstri aø neøan
(ekki jafntitt i Reykjarfjarøarbok) og lausu bogana å håleggjum
stafa (b, h, k o.s.frv.). u er rikjandi tåkn f bréfunum fyrir ‘u’, ‘u’
og ‘v’, en ekki einhaft, og ra bandiø er af ir-gerø. Hins vegar er
etr-bandiø oftast opiø r, en J>o ekki eins dregiø og i V, og a2 er
notaø.
Hond jxriggja bréfa sem liklegt er aø Benedikt Brynjolfsson
hafi skrifaø er hins vegar allskyld III.—IV. hluta Reykjarfjarøar-
26 Islandske originaldiplomer indtil 1450; tekst, ed. Stefån Karlsson (Editiones
Arnamagnæanæ A7, Hafniæ 1963), pp. xxxviii-ix, og (Slafur Halldorsson, op. cit.,
pp. 99-101. — Myndir af bréfunum eru i Islandske originaldiplomer indtil 1450;
faksimiler, nrr. 54 og 55, og af pvi siøamefnda med ritger5 (5lafs Halldorssonar.
— Enda pott skriftarlikindi séu me5 hendi peirri sem ég hef eigna5 Brynjolfi
Bjarnarsyni og annarri hendinni å AM 162m fol., par sem skråOar eru (einkum
eyfirzkar og skagfirzkar) ættartolm- sem enda å Brynjolfi (sjå Byskupa SQgur 1,
ed. Jon Helgason (København 1938), pp. 7-10), er po ofmælt hjå mér (loc. cit.)
a5 hondin muni vera su sama, og um lei5 er rangt hjå okkur <3lafi Halldorssyni
(loc. cit.) a5 hond Brynjolfs muni vera å nokkrum bloQum i AM 764 4to, sem
Olafur hefur bent å a8 162m eigi heima i. Athyglisvert er po eigi ad sidur ad i
ættartolum i 162m er nokkurra lina Sturlungutcxti, svo nåskyldur Reykjarfjardar-
bok ad llklegast er ad eftir modurriti hennar sé skrifad (6lafur Halldorsson, loc.cit.;
par eru tvo skriftarsynishorn ur 764). — Sidar hefur verid å pad bent ad fyrri
hlutinn af AM 573 4to (Trojumanna saga og Breta sogur) væri med hendi skyldri
sumum hondunum å 764 (Sagas of Icelandic Bishops, ed. Stefån Karlsson (Early
Icelandic Manuscripts in Facsimile VII, Copenhagen 1967), p. 26) og med somu
hendi og Laxdælubrotid Perg. 8vo nr. 10 XX i Stokkholmi (Tråjumanna saga, ed.
Jonna Louis-Jensen (Editiones Arnamagnæanæ A8, Copenhagen 1963), p. xxxi).
■— Sjå einnig Jonna Louis-Jensen, “Et forlæg til Flateyjarbok”, p. 152-3 i pessu
riti, og “Den yngre del af Flateyjarbok”, Afmælisrit Jåns Helgasonar (Reykjavik
1969), p. 246.