Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Page 151
133
“I sjålva verket år det dock ganska likgiltigt huruvida
identifikationerna år fullstandigt korrekta eller ej, eftersom
två skri vare som skriver nastan likadant (vilket de får antas
gora, om forskama har kunnat tro dem vara identiska)
åtminstone torde ha tillhort samma skrivarskola eller litterara
miljo”42.
A5 sjålfsogSu verSa tveir menn eSa fleiri sem skrifa naubalikt
taldir af sama skrifaraskola. J>a5 liggur i skilgreiningu hugtaksins
‘skrifaraskoli’. En enda Joott Joeir hafi allir numiS af sama manni
e5a vi& somu stofnun, hefQi lei&ir si&ar getab skiliS, einn or8it)
munkur e8a nunna, annar prestur og så Jjri&ji bondi.
Hetta kemur a8 visu illa heim vi5 hugmyndir Lonnroths um
islenzkt mi5aldaj)j65félag, jm a5 enda J>ott ritger5 hans sé stefnt
gegn kenningum um tvenns konar menningu — kirkjulega menn-
ingu presta og klausturfolks og veraldlega menningu leikmanna —,
verbur niburstaba hans su ab Islendingar hafi skipzt i j)rja menn-
ingarhopa: Jjjona kirkjunnar, sem hafi veri9 a5 heita må einir um
bokmenntaskopun og bokagerS, hofSingja, sem fåir hafi veri5
læsir og enn færri skrifandi, en hafi låti& lær8a menn semja sér
bækur og skrifa eftir pontun og lesa J)ær upphått, og loks “venju-
lega” bændur og vinnufolk ån allrar båkmenningar.
Samning ritverka kemur ekki efni Jaessarar greinar vi&, og um
Jtann Jtått kenningar Lonnroths må visa til andmæla Peters Hall-
berg43. Hins vegar skal fari8 hér nokkrum or8um um lestrar- og
skriftarkunnåttu leikmanna, enda Jtott ekki ver9i hjå J>vi komizt a5
endurtaka sumt af j)vi sem å&ur hefur veriS sagt um J)a5 efni å
prenti.
Frå 16. old eru til Jarenn ummæli utlendinga um lestrar- og
skriftarkunnåttu Islendinga44:
Peder Palladius Sjålandsbiskup segir 1546:
. . som ieg formercker at der icke skal findis maange vdi
42 Scripta Islandica 15, p. 65.
43 Samlaren 86 (Uppsala 1965), pp. 175-84.
44 Påll Eggert (3lason nefnir heimildir pessar 1 Monnum og mtnntum IV
(Reykjavik 1926), pp. 10-22, og ræSir gildi peirra. — Sbr. einnig Gu3mundur Finn-
bogason, Islendingar (Reykjavik 1933), pp. 292-93.