Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 157
139
Jånssyni syslumanni å Kirkjubåli i Langadal, og var Bjorn s^slu-
mabur i Ogri meSal barna peirra. Fjoldi bréfa er til meb hondum
peirra febga, Gubna og Bjorns63, en ekki hefur verib bent å bækur
sem peir hafa skrifab64.
Solveig Bjornsdottir, alsystir Borleifs Bjornssonar, bjo å Holi
i Bolungarvik. Hun åtti born me& J6ni Porlakssyni, sem fékk pab
orb å sig ab hann hefbi verib beztur skrifari å Vestfjorbum, og eru
til brot ur morgum gubspjonustubokum meb hans hendi65.
Sonarsonur Jons Horlåkssonar og Solveigar Bjornsdottur var
Ari prestur Jonsson, og hétu synir hans Tomas og Jon, båbir
leikmenn ab pvi er bezt verbur vitab. Fessir prir febgar hafa haft
samvinnu um skriftir og skrifab hver obrum likt. Bent hefur verib
å eftirtalin handrit meb hondum peirra, skrifub undir og um
mibja 16. old: Sogubokin AM 510 4to, sem å eru Viglundar saga,
Bosa saga, Jarlmanns saga og Hermanns, Horsteins saga bæjar-
magns, Jomsvikinga saga, Finnboga saga ramma, Drauma-Jåns
saga og Fribpjofs saga, rimnahandritib AM 604 4to, pverhandar-
pykkt meb 33 rimnaflokkum, kvæbahandritib AM 713 4to meb 53
helgikvæbum og Margrétar sogu handritib AM 431 12mo66. Auk
pessara handrita hefur mér virzt liklegt ab peir febgar hafi skrifab
AM 736 III 4to um heimsmynd, hofubskepnur o. fl., logbokina
AM 160 4to og logbokabrotin AM 173d 4to, A29, B2 og B7, sem
liklega eru sitt ur hverri bokinni.
1 pessu yfirliti hafa verib tiundabar 19 bækur sem liklegt er
eba fullvist ab 8 afkomendur Lopts Guttormssonar hafi skrifab å
h. u. b. 140 åra skeibi, 1420-1560. (Ctaldar eru på og oteljandi
bækur Jons Horlåkssonar, enda var hann abeins tengdur ættinni.)
63 Um bréf GuSna sjå Jonna Louis-Jensen, op. cit., p. 243. — Um bréf Bjorns
sjå Diplomatarium Islandicum VII (Reykjavik 1903-07), nrr. 224, 382 og vf5ar.
— I AM 226a 8vo, ff. 258-73, telur Ami Magnusson upp allmorg bréf me5 hendi
Bjorns og segir: “I>ad er annad hvert hénd sialfs Biérns Gudnasonar, eda einshvers
Vestfirdings, sem vered hefur domesticus Biérns og Gudna fådur hans.”
64 Sess må geta a5 ein grein er me5 hendi Bjorns GuSnasonar å f. 73r i log-
båkinni AM 128 4to, en a5 stofni til er sil bok heldur eldri.
65 J6n Helgason f Erik Eggen, The Sequences of the Archbishopric of Nidarås
(Bibliotheca Amamagnæana XXI, Hafniæ 1968), pp. xlii-lii.
66 J6n Helgason, “Nokkur Islenzk handrit frå 16. old”, Skirnir CVI (Reykjavik
1932), pp. 143-68. — <3lafur Halldårsson, “Helgafellsbækur fomar”, pp. 25-26.