Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Side 305
Um Vatnshyrnu.
Eftir Stefan Karlsson.
1. Resensbok og AM 564a 4to.
1.0. 1 Crymogæu (Hamborg 1609) vitnar Arngrimur lærbi Jons-
son fjorum sinnum til heimildar sem hann nefnir Vatnshyrnu,
og reynast J>essar tilvitnanir ur Jaremur sogum, Kjalnesinga sogu,
Pordar sogu hredu og Bdrdar sogu Snæfellsdss.1
Årib 1860 leiddi Gubbrandur Vigfusson rok ab ]avi, ab hluti
af Jaessu handriti hefbi lent i bokasafni Peders Resen, en afgangurinn
orbib eftir å Islandi og leifar af honum komizt 1 safn Årna Magn-
ussonar.2
1.1.1. Eins og kunnugt er foru handrit Resens i Håskolaboka-
safn i Kaupmannahofn og brunnu ]aar 1728, en samkvæmt prentabri
skrå um safnib3 voru å Jaeirri skinnbok sem Gubbrandur nefndi til
Floamanna saga, Laxdæla saga, Hænsa-Poris saga, Vatnsdæla saga,
Eyrbyggja saga, Kjalnesinga saga og Kroka-Refs saga. Allar jressar
sogur hefur Arngrimur lærbi J)ekkt, og })ab sem hann greinir ur
J>eim — nema helzt Eyrbyggju — kemur betur heim vib handrit
sem talin eru runnin frå Jaessari glotubu Resensbok, en vib onnur
handrit somu sagna.4
1 Jakob Benediktsson, Arngrimi Jonae Opera Latine conscripta, IV, Introduc-
tion and Notes (Bibliotheca Amamagnæana, XII, Hafniæ 1957), pp. 92-97.
2 Fornsogur; Vatnsdælasaga, HallfreOarsaga, Flåamannasaga (Leipzig 1860),
pp. xiv-xvi. — Bdrdarsaga Snæfellsdss, Viglundarsaga, Por ft ar saga, Draumavitranir,
Volsapdttr (Nordiske (Udskrifter udgivne af det nordiske Literatur-Samfund,
XXVII, Kjøbenhavn 1860), pp. ix-xi.
3 Petri Johannis Resenii Bibliotheca Regiæ academice Hafniensi donata (Hafniæ
1685), pp. 369-70.
4 Arngrimi Jonae Opera, IV, loc. cit.