Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 306
280
Begar Årni Magnusson semur ritgerb sina um Islendingabok
Ara fro&a, tekur hann upp i hana eina Vatnshyrnutilvitnun Arn-
grims i Crymogæu5 (ur Bår&ar sogu hre&u), en segist ekki vita hva9
Vatnshyrna haf i haft a9 geyma um fram Kjalnesinga sogu og
BårQar sogu Snæfellsåss6; glefsurnar ur Jjessum tveimur sogum hefur
Årni kannazt vi5, en J)a& sem teki8 er ur Bor9ar sogu å sér ekki
hliQstæbu i J>eirri gerb sogunnar, sem algengust er i handritum og
Årni hefur eina Jpekkt.
Hins vegar notar Årni a.m.k. tvisvar handritsnafnib Vatns-
hornsbok: I grein i AM 267 8vo (åbur Add. 11 8vo), f. 26, segir
hann “Eyrbyggiur flestar å Jslandi hygg eg sieu eptir Vatz-
hornsbok er nu stendr in bibliotheca Resen.”7 og i minnisgrein
vib AM 128 fol. — sem einnig mun vera eftir Årna, J)6 hun sé
ekki meb hans hendi — segir “Watnsdæla Sagann virdest mier
vera eins og ]oær almennelegu, id est, tekenn ur Vatnshornsbokenne,
sem nu å heima in Bibliotheca Reseniana Hafniæ”.8
Har e& åbumefnd Resensbok var eina handritib i safni Resens,
sem hafbi ab geyma Eyrbyggju, og Vatnsdæla var einnig i henni,
er einsynt ab J>a9 er hun sem Årni nefnir Vatnshornsbok. Nafn-
giftin hlytur a8 vera anna& hvort af J)vl sprottin a9 Årni hafi
komizt a5 Jm eftir a5 hann skrifaQi um Islendingabok, a5 jsessi
Resensbok væri hluti af ]rvl handriti sem Arngrimur nefndi Yatns-
hyrnu, ellegar a9 hann hafi fengiS a9ra vitneskju um a9 bokin
væri frå Vatnshorni.9
Å hvorn veginn sem J)essu hefur veri9 fari6 må a& ollu saman
log5u fullvist telja a5 J)essi Resensbok hafi veri9 hluti af pvi
handriti sem Arngrimur lær8i nefndi Vatnshyrnu10, en af peim
5 Årni Magntissons levned og skrifter, II (København 1930), p. 48.
6 Op. cit., p. 57. — Bdrdarsaga (1860), p. xi.
7 Sbr. Eyrbyggja saga, ed. GuObrandr Vigfiisson (Leipzig 1864), p. xxv.
8 Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, I (København 1889),
p. 92.
9 GuObrandur Vigfiisson (Fornsogur, p. xv) gengur a5 pvi sem visu a6 ått sé
vi5 Vatnshorn i Haukadal (Dalasyslu). Steinn Dofri (Butar år Ættasogu Islendinga
frå fyrri oldum (Sérprentun lir “Syrpu”, timariti 6. S. Thorgeirssonar i Winnipeg,
Man., Winnipeg 1921), p. 57) hefur rakiO hugsanlegan feril békarinnar ad Vatns-
horni og Sigurdur Nordal (Flateyjarbåk, I (Akranes 1944), pp. xii-xiii) å somu
leid og åfram til Hola i Hjaltadal i hendur Amgrimi lærda.
10 Hér å eftir verdur nafnid Vatnshyrna notad um Resensbok eina.