Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Page 307
281
Jjremur sogum sem hann vitnar til me5 Vatnshyrnu nafni var
Kjalnesinga saga ein i Resensbok.11
1.1.2. GuSbrandur Vigfusson taldi a& leifar af Jieim hluta Vatns-
hyrnu, sem hefSi glatazt ur bokinni eftir a5 Arngrimur notahi
hana, væru 8 bloh i Additam. 20 fol. og AM 564 4to, Jp.e.a.s. J>au
7 bloh sem nu eru i AM 564a 4to og a& auki AM 445c I 4to, f. I.12
Å Jjessum blohum eru Bdrdar saga Sncefellsdss (brot), Pordar saga
hredu (brot), Bergbua pattur, Kumlbua pattur, Draumur Porsteins
Sidu-Hallssonar (uppbaf), Viga-Glums saga (brot) og Hardar saga
(upphaf).
Tilvitnanir Arngrims lær&a ur Barhar sogu og 5>or5ar sogu og
11 f Landnåmuhandritinu AM 106 fol. (HorSarbék) er tilvitnun til Vatns-
hyrnu (sbr. Fornsogur, p. xv), en ekki hefur hun sjålfstætt gildi heldur er hun
runnin frå Crymogæu Arngrims, sbr. Jon Johannesson, Gerdir Landnåmabåkar
(Reykjavik 1941), p. 33. Sama måli gegnir um tilvitnun Jons Rugmanns til Vatns-
hyrnu (Greinir or peim gaumlu laugum (Upsalæ 1667), p. 1). — t tveimur bréfum
til Åma Magnussonar hefur Halldor Horbergsson nefnt Vatnshyrnu, en ummæli
hans eru endursogS å mismunandi vegu i Bårdarsogu (1860), p. xi, og Arne Mag-
nussons private brevveksling (København 1920), p. 514, og skulu pvi tekin upp
i heild hér eftir Ny kgl. sml. 1836 4to, No. 2 (uppskrift å minnisgreinum Årna
Magnussonar um sogur), pp. 46-47: “Reikdælu hefeg bædi sed og lesid på eg var
ungur, hun var i låni hiå minum sal: f édur, enn hvér hana åtti man eg ei. Hess er
og ad giæta ad ségumar eru adskilianlega nefndar: so sem ein hiå oss sem nafn-
kend er Eirbyggia hefur og annad nafn, og er nefnd Vatzhyma, so citerar Sra
Arngrimur hana i sinni Crymogæa, og færir par inn dæmi mérg sem ei finnaz i
ségurn nema Eyrbyggiu. Had hefi eg gaumgæfilega samanleidt, må so vera um
fleiri sågur. Halldor Horbergsson 1696.” “Um Reikdælu minnist eg ad f henne
væru nefndir Askell Godi og Vermundur Kégur. Had kann vel vera sem por skrifid
ad édru nafni se nefnd. so sem Eyrbyggia, er vær svo nefnum, kallaz af Sra Am-
grimi Vatzhyma. Halldor Horbergsson 1699.” Vera kynni a5 oljos endurminning
um handrit, sem nefnt var Vatnshyrna og hafSi m.a. Eyrbyggju a8 geyma, lægi
ab baki ummælum Halldors, en eins trulegt a9 hann hafi imyndaO sér a8 Vatns-
hyrnutilvitnanirnar lir Kjalnesinga sogu (um hof) væru lir Eyrbyggju, par sem
fjalla5 er um sama efni me5 or8alagi ekki osvipuøu (sbr. Kjalnesinga saga, ed.
Johannes Halldorsson (fslenzk fornrit, XIV, Reykjavik 1959), p. ix-x), og på eru
ummæli hans einskis vi ni i.
12 Heir fræ5imenn sem siøar hafa ritaO um Vatnshyrnu virOast enga rellu hafa
gert sér lit af pvi, a5 GuSbrandur taldi 8 blo3 varOveitt lir bokinni, en 1 564a eru
a8eins 7 peirra. John McKinnell hefur bent mér å a3 af o3rum bloOurn sem veru
f Additam. 20 fol. en peim sem flutt véru i 564a komi aøeins til greina a3 Gu8-
brandur hafi ått vi5 GliimublaéiO i 445c I. Sjå nånar ritgerQ McKinnells um pessi
brot hér å eftir, § 6.1.