Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Side 312
286
1 embættinu, og hafi hann hlotib prestsvigslu 24 åra, hefur hann
verib fæddur i sibasta lagi 1367-69. Årib 1395 tekur Hoskuldur
vib Miklabæjarkirkju i Blonduhlib (Skagafjar&arsyslu)31, og sibast
kemur hann vi& sogu å Holum i Hjaltadal 140932.
Åri5 1423 er Åsgrimur Steindorsson djåkni i Miklabæ33, og
1429 er sta&urinn og kirkjan veitt Steindori presti fobur hans i
fjarveru Åsgrims djåkna34. Ressi vitneskja girbir a5 visu ekki
fyrir ab Hoskuldur hafi på enn verib prestur i Miklabæ, pvi ab
samkvæmt kirknatali i Holabiskupsdæmi frå pessum årum åttu
ab vera par 2 prestar og djåkn35, en par eb allmikib er til af norb-
lenzkum skjalagognum frå fyrra hluta 15. aldar, ekki sizt skag-
firzkum og einkum varbandi Holastol um 1430, verbur ab telja
ohklegt ab séra Hoskuldur hafi verib starfandi prestur i Skagafirbi,
eba jafnvel annars stabar å Norburlandi, miklu lengur en til 1409.
A.m.k. hefur hann varia verib prestur enn um 1430, en hugsazt
gæti ab hvarf hans ur heimildum væri af pvi sprottib, ab hann
hefbi gengib i klaustur.
Aldurs vegna kemur varia til ab séra Hoskuldur hafi skrifab
fyrirsogn Harbar sogu um 1450, en hafi hann i raun og veru
skrifab bréfin prju og fyrirsognina, verbur ab ollu saman logbu
ab telja liklegast ab 564a sé skrifab å fyrsta eba fyrstu åratugum
15. aldar. Jafnframt er sennilegt ab handritib sé skrifab i Skagafirbi,
nema pvi ems ab pab sé skrifab i klaustri, en skriftarlikindi eru
engin sérstok vib pau fåu klaustrabréf sem til eru frå pessum tima.
3.3.1 grein sinni, “The Reconstruction of Pseudo-Vatnshyma”,
sem prentub er hér å eftir, hefur John McKinnell leitt ab pvi
rok ab 564a sé ur somu bok og AM 445b 4to og AM 445c I 4to
og ab a.m.k. 445c I hafi ekki verib sibar skrifab en 1392 eba jafnvel
1389 (§§ 3.1 og 10.2). Séu pessar niburstobur réttar, er liklegt ab
niburlag Viga-Glums sogu i 564a (ff. 5-7r) sé svo snemma skrifab,
31 Diplomatarium, Islandicum, III (Kaupmannahofn 1896), p. 564.
32 Isl. originaldipl., nr. 139 (Dipi. lal., III, nr. 604). — 1432 er Hoskuldur
Håkonarson nefndur i lal. originaldipl., nr. 228 og 230 (Dipi. lal., IV, nr. 539),
en )>ar getur hans a5eins 1 uppskrift bréfs frå 1408 (Isl. originaldipl., nr. 134;
Dipi. Isl., III, nr. 596).
33 Isl. originaldipl., nr. 188 (Dipi. Isl., IV, nr. 365).
34 Dipi. Isl., IV, nr. 416.
35 Dipi. Isl., IV, nr. 414.