Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Page 314
288
somu og hjå Magnusi. Å stafagerb er helzt så munur ab i 139 er
algeng onnur ee-gerb en i Flateyjarbok, krok-r yfir linu er oft nota5
fyrir ‘ur’ og z yfir linu er oft ån pverstriks. Fråvik i stafsetningu
munu einkum vera notkun å æ meb bandi yfir fyrir ‘eba’, algeng
notkun å r i framstdbu, i fyrir ‘tt’ og n fyrir ‘n’ å undan d, og loks
er miklum mun algengara a8 ritab sé eba bundib ur fyrir -‘r’.
Fråvik pessi benda til ab 139 sé yngra en Flateyjarbok, ef skrifari
er sameiginlegur. 1 pvi sambandi er athyglisvert a& Olafur Hall-
dorsson segir 139 skrifab eftir AM 350 fol. (Skarbsbok)42, sem
Olafur Halldorsson annar hefur leitt rok ab ab skrifab hafi verib
å Helgafelli43, en likur eru til ab Magnus Borhallsson hafi ått heima
å Helgafelli eba par 4 grennd eftir ab hann skrifabi Flateyjarbok
(sbr. § 5.2)44.
Nu skal tekib til athugunar hvernig rithåttur peirra Flateyjar-
bokarskrifara kemur heim vib stafsetningu å textum sem ætla må
ab Årni Magnusson hafi skrifab beint eftir Vatnshyrnu.
4.2.0. Hær uppskriftir Årna, sem teknar verba til samanburbar,
eru annars vegar AM 555h 4to (nefnd H) og AM 564c 4to (nefnd C),
sem einsynt potti i § 1.2 ab væru gerbar eftir Vatnshyrnu, og hins
vegar pp. 33-44 af AM 448 4to (nefnd El), Eyrbyggjuuppskrift
sem å stendur meb hendi Grims Thorkelin ab sé ritub “Ex Codice
Academico in folio in Bibliotheca Reseniana”, og hijota pessi
ummæli ab vera tekin eftir eldri heimild sem nu er ekki lengur
kunn45. Eins og åbur segir (§ 1.1.1), var Vatnshyma eina Eyr-
byggjuhandritib i Resenssafni.
4.2.1. H er skrifab 1686 og C ugglaust sama år (sbr. § 1.2).
f>etta handrit (H og C) er allt eins skrifab meb settletri og i pvi
notub h-gerb, ål (hægri leggur dreginn nibur fyrir linu og endar
42 Jénsbok (København 1904), p. xlv.
43 Helgqf’ellsbækur fornar (Studia Islandica, 24, Reykjavik 1966).
44 1 Finni Johannæi . . . Historia ecclesiastica Islandiæ, I (Havniæ 1772), pp.
410-11, er Jyvi haldi5 fram a5 peir J6n I>6r5arson og Magnus I>6rhallsson hafi
skrifaS logbokarhandritiQ AM 354 fol., en i Norges gamle Lovet IV (Christiania 1885),
p. 538, er elzti hluti bokarinnar talinn me5 einni hendi og tekid fram me5 réttu
ad å honum sé ekki hond Jåns l?or5arsonar. Ekki er {mr heldur hond Magnusar.
46 Sbr. einnig dtgåfu Grims Thorkelin, Eyrbyggia-saga sive Eyranorum historia
(Havniæ 1787), p. viii.