Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Síða 315
289
i litium krok til hægri), sem ovist er a5 Årni Magnusson hafi notaS
eftir 1686«.
4.2.2. AM 448 4to er a5 mestu skrifaS af Åsgeiri Jonssyni,
en efst å p. 33 tekur Årni Magnusson vi8 i mi&ju or8i og skrifar
ut å p. 44, 1. 4, og auk Jiess hefur hann skrifa8 flestar visur frå
p. 44 og til bokarloka a5 einhverju e8a ollu leyti47.
J>a5 sem Årni hefur lagt til 448 er skrifaS meb Jorennu moti:
Meginmål a El (pp. 33-44) er me5 fljotaskrift, en visur me8 settletri
sem er allt a8 einu og skriftin å H og C, nema hva5 hof& er onnur
h-gerd, h2 (hægri leggur dreginn ni8ur fyrir linu og i storum sveig
til vinstri), sem vist er a8 Årni nota&i 16 8 848. Visurnar i hluta
Åsgeirs (sem hér ver&a nefndar Eli) eru einnig me8 settletri, en
unglegra; ]iar er notu5 f>ri5ja A-gerSin, h3 (hvorugur leggurinn
dreginn ni&ur fyrir linu), sem er i langf lestum uppskriftum Årna
(og notuS af honum i latinumåli i handritum J>ar sem hl e8a h2
er i norrænum textum), yngri d-ger8 (belgurinn bjugari og hålegg-
urinn sveigQur lengra til vinstri) og latneskt/i sta& engilsaxnesks49.
46 Me3 tilliti til h-gerda hafa veriø athugaøar allar uppskriftir Arna Magnus-
sonar, sem taldar eru i Årni Magnussons levned og skrifter, I, 1 (København 1930),
pp. 119-20, og nokkrar fleiri. hl hafa eftirtalin handrit og handritahlutar auk
H og C: Blaø i AM 344 fol. (sem Årni eignaOist 1686); AM 67 og 77d 4to (upp-
haflega hlutar af sama handriti, og er skrifa3 å Islandi 1686 samkvæmt mi3a
Ama sjålfs, sem tekinn hefur veriO ur Additam. 11 8vo og lagøur viø 67; f Norges
gamle Love, IV (Christiania 1885), pp. 561 og 568 segir ranglega aø ]>etla sé meø
fljotaskrift og ekki meø hendi Ama); AM 686d 1 4to (h2 bregøur fyrir); AM 761b
4to, ff. 431 og 559-61 (pessi bloø eru minni en onnur 1 bokinni og aø ollum likindum
eldri); AM 910 7 4to, f. 4v (ff. l-4r eru meø fljotaskrift Årna frå elztu tiø); AM
1021 4to (skr. 1686 samkvæmt titilblaøi).
47 Mynd af p. 74, sem skrifuø er af peirn båøum, Åsgeiri og Åma, er 1 Palæo-
grafisk atlas-, ny serie, nr. 37.
48 h2 hefur fundizt 1 pessum handritum: AM le/? II 2 fol.; AM 308 fol. (skr.
1688 samkvæmt hjålogøum miøa Arna); AM 312 fol.; AM 77 f 4to, f.lv (h3 jafn-
tftt); AM 114c 1 4to; AM 627 4to; AM 683c 2 4to (skr. 1714); AM 686d 2 4to;
AM 710 f 4to (é3 algengara); AM 737 I 4to; AM 737 II 4to; AM 765 1 4to; Steph.
la (systurrit AM 308 fol. og trulega frå sama tlma).
49 h3, yngri d-gerøina og latneskt / notar Årni m.a. i AM 505 4to og AM 508
4to, en hvorttveggja eru uppskriftir eftir Moøruvallabok (AM 132 fol.), par sem
fyrstu bloøin eru meø hendi Arna, en meginhlutar meø hendi Åsgeirs Jonssonar.
Agnete Loth hefur taliø liklegt (“Om nogle af Åsgeir Jonssons håndskrifter”,
Opuscnla, I (Bibliotheca Amamagnæana, XX, Hafniæ 1960), pp. 209-10) aø pessi
Opuscula IV. — 19