Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Side 317
291
samræmir Årni stafsetningu ab nokkru: Bæbi pegar leyst er ur
bondum og einnig endranær eru oft i 508 og oftast i 505 u og v
låtin skiptast å i samræmi vib nutimastafsetningu, enda pott pessir
stafir séu stobubundnir i forriti, pannig ab v er notab i framstobu,
en u i innstobu og bakstobu.
f>ab sem hér hefur verib sagt af vinnubrogbum Årna Magnussonar
vib uppskriftir skinnboka sem enn eru varbveittar verbur ab hafa
i huga, pegar metinn er vitnisburbur stafsetningar hans å Vatns-
hymuuppskriftum um stafsetningu Vatnshyrnu sjålf rar.
Å Vatnshyrnuuppskriftunum er hvorki æskustafsetning Årna
Magnussonar né sibari stafsetning hans, heldur stafsetning frå
lokum 14. aldar, eins og Gubbrandur Vigfusson benti å52. H, C
og El eru bundnar ab hætti sama tima, en i Eli eru bond mjog
få, svo ab Eli er einnig ab pessu leyti i flokki meb Mobruvalla-
bokaruppskriftum Årna.
Frå pvi er skemmst ab segja, ab stafsetning og bond (nema i Eli)
er eins i pessum Vatnshyrnuuppskriftum Årna — prått fyrir pab,
ab pær eru ekki gerbar samtimis — og kemur ab heita må i hvivetna
heim vib ritvenjur Magnusar Borhallssonar, og skal nu uppskrift-
unum lyst, en par sem annars er ekki getib eru ritvenjur meb sama
hætti i Flateyjarbok53.
4.3.1. Fyrir ‘a’ er einu sinni skrifa5 ffi, hællz (gen. af ‘Halir’) C2r. Vafa-
samar hliåstædur eru gudbramdr F409 (fyrirsogn) og leugiz (præt. part. af
‘leggja’) F896. Trulega eru petta allt pennaglop.
Eitt dæmi er um hljo5varpslausa prikvæåa sagninynd, kastadu E35.
52 Fornsogur, p. xvi. — Bårdarsaga (1860), pp. xv-xvi. — Eyrbyggja saga
(1864), p. xxvi. — GuSbrandur ré5 m.a. stafsetningu Vatnshyrnu af “des Ami
Magniisson orthographischen Bemerkungen zu Floamannasaga” (Fornsogur, loo.
eit.), og å par trulega vi8 leiOréttingar Årna å Fldamannasogutexta Ketils Jorundar-
sonar i AM 616 4to (sbr. op. tit., p. xxii), par sem stafsetningu Ketils er viki5 vi3
å stoku sta8. Slikar leiSréttingar Årna eru til å fleiri Vatnshyrnutextum, en pær
ver8a ekki teknar til athugunar hér.
53 Tilvisanir til texta Magnusar i Flateyjarbok ver8a merktar F og dålktala å
eftir. (Magnus hefur skrifaS formåla og dålkana 1-10 (nema 2.34—39), 535(ne8st)-
754 og 847-906 (og auk pess fyrirsagnir i hluta J6ns); pa8 skal teki8 fram a8 ekki
hafa nema fåeinar bla8si8ur af F veri8 lesnar or8 fyrir or3 vegna pessa saman-
bur8ar.) Å eftir H og C eru bla8tolur, en bla8si8utolur å eftir E. — Sumu i staf-
setningu Vatnshyrnuuppskriftanna er rækilegar lyst hjå McKinnell i § 4.
å.