Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Page 318
292
Slikar myndir verda stoku sinnum fyrir i F, t.d. vndraduzst F852, drukn-
adu F896.
Fyrir ‘å’ er oftast ritad æ eda a, nokkrum sinnum så eda d. t Eli er oft
ritad aa og då, en J)ar er trulega leystur upp limingarstafurinn.
Eldra ‘vå’ er jofnum hondum ritad va (væ., våx) og vo. Auk J>ess er ritad
vogum E36, v6n E40, vo E1I0 og votri Elli. Hlidstædur Jjess arna eru
margar i F, t.d. våghurn F580, vo F899 (tvisvar), 901, vor F899 (tvisvar).
Præt. pi. af ‘koma’ er kvomu.
V er ritad e å undan gi utan einu sinni, seigir H4r, sbr. eigils F583, 894
og vidar.
Fyrir ‘e’ er oftast ritad ei å undan ng, en stundum e. eing-myndir eru
liklega hlutfallslega fåtidari i F. Fomafnid ‘engi’ hefur ‘e’ (ei) i ollum
myndum, eins og langalgengast er i F.
‘é’ er skrifad e og ee, og auk Joess er ritad liet Clv. ie hefur ekki fundizt
nema å einum stad i F, hialmpiers F9.
Ritad er myklu H6v og miklu E37. Badar myndimar eru notadar i F.54
1 endingum er notad bædi i og e, einnig bædi -ir og -er (-er einkum i E).
Jafnan er ritad -lig(-).
Fyrir ‘i’ er stundum ritad ij (ij), einkum i pø, en auk Jiess i rijd H2v,
tØrgiam H7r, vtjgbodi H9v, hrijd H9v, sød Clv, rnjsa C2v (engin dæmi
i E). Raunar er i flestum Jjessum tilvikum skrifad y med tveimur broddum
(sbr. einnig 66. nmgr.). Hjå Magnusi er så einn munur å y og ij ad yfir y
er einn depill, en tveir broddar yfir ij.
Skrifad er son(r) og sonar. 1 F eru einnig algengar myndirnar sun(r) og
sunar.
bålauxi Clv kynni ad vera ritvilla (i forriti). o fyrir ‘o’ hefur ekki fundizt
f F, en hins vegar fyrir ‘6’ i sått F680 og åttars F683 (auk orda med ‘vo’).
‘o’ og ‘6’ eru ekki greind ad, og Jjad er einnig mjog fåtitt 1 F.
Sama måli gegnir um ‘u’ og ‘u’.
u og v eru ad mestu notud 1 samræmi vid mitlma rithått, bædi 1 fram-
stodu og innstodu, og u jafnan i bakstodu, en med jivi ad Åmi samræmir
notkun jjessara stafa 1 Modruvallabokaruppskriftum (sbr. § 4.3.0), er lik-
legt ad sama måli gegni um Vatnshymuuppskriftir, enda er svo regluleg
skipting tåknanna ekki kunn 1 neinu Islenzku midaldahandriti, allra slzt
svo ungu sem Vatnshyma hlytur ad hafa verid. Magnus notar v 1 framstodu,
en u i innstodu og bakstodu, og fiau fråvik sem eru frå reglu Åma 1 upp-
skriftum hans stydja f>ad, ad slik skipting hafi verid 1 forriti. 65
54 liyrd H9v 1 visu hafa utgefendur (Bdråarsaga (1860), p. 122; Den norsk-
islandske skjaldedigtning, All, p. 210, og BII, p. 225) talid a6 stæSi fyrir ‘hir5’,
en på fer rim lir skordum; visuhelmingurinn vir8ist vera spilltur.
65 Magnus hefur belg å v-i vinstra megin, pannig a6 staf urinn likist 6-i. Pess
konar v hefur verid i Vatnshymu, pvi ad 1 vidumefninu Boganef hjå Amgrimi
lærda (Amgrimi Jonae Opera, II, p. 104) er B mislestur fyrir v; AM 564a 4to er
skert, en uppskriftir hafa Voganefs (AM 486 4to) og vagauefs (AM 564b 4to).