Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Page 320
294
Tvivegis er ritad ey fyrir ‘ei’, heimleydis H5r og leyddi H7r. Liklegast er
a3 Arni Magnusson hafi mislesid f>essar ordmyndir (eins og hladreid H8v,
sem leidrétt er ur hladreyd)-, i elztu stafsetningu sinni notar hann ekki y,60
og fyrst eftir ad hann tekur stafinn upp fer hann stundum i båga vid forna
stafsetningu.
4.3.2. d er aldrei notad, heldur alla jafna d. Hugsanlegt er raunar um
H og C ad d hafi verid i forriti, sbr. § 4.3.0, en lir Jjvi ad 5 er hvorki nota8
i El né Eli, er oliklegt ad svo hafi verid.
p er jafnan notad fyrir ‘3’ i or3unum ‘hofdingi’, ‘tidindi’, ‘siSan’ og ‘me3an’,
J>ar sem ‘in’ og ‘an’ er bundi3 me3 Jdvi a3 draga {}verstrik gegnum hålegginn
a /j-inu, t.d. hofbinqia H2r og v, tihindi H2v, Olr, tibinda E33, sihan H2r,
C Ir, E34, mepan Clr, E41.
t 2. pers. pi. er oftast ritad t fyrir ‘3’, t.a.m. vilit H4r og E34, qvelit C3r,
en sleppt ef fomafnid fer å eftir, t.d. vili per E34.
‘/’ er i innstodu å un dan sérhljoda skrifa3 / og fv (sem liklega stendur
fyrir fu i forriti), og ‘v’ i w-stofnum er oftast tåkna3 å sama hått, t.d. giorfva
H9r, gfin og l$fi C2r, fiorfvi E41 (sbr. sæfuar og cefua F751, sniofum F901),
og jafnvel endranær, Iciarfuals C3r (sbr. skrafeifu F898, en annars skrå
veifa).
‘ft’-/‘pt’- er oftast skrifad ft i eftir, en venjulega pt i odrum or3um.
gh er ekki nota3 nema i ynghilldr C2v, ynghvilldr (tvisvar) og ynghu(illdr)
C3r, sbr. fanghelsi F898 og 903. Annars breg3ur gh orsjaldan fyrir i F,
t.d. almughans F901.
Einu sinni er skrifa3 k fyrir ‘g’, rakmælit E36; trulega er rithåtturinn
sprottinn af Jjvi, a3 sagnmyndin rak stendur rétt å undan, e3a hugsanlega
af lokhljo3sframbur3i å undan ‘m’, en ekki hafa hli3stæ5ur fundizt i F.
E.t.v. mætti {56 lesa ‘hrakmælit’.
Fyrir ‘gg’ er ritad ff og G, G heldur oftar.
Oftast er rita3 hl- og hr-, en {36 eru ‘h’-lausar ritmyndir allmargar, einkum
af ordunum ‘hlutr’ og ‘hross’, sem nær alltaf eru ‘h’-laus.61
Fyrir ‘k’ er rita3 q i upphafi or3s, ef ‘va’, ‘vå’ eda ‘ve’ er bundid å eftir,
og stundum endranær å undan u-i.
Samtengingin ‘ok’ er langoftast bundin, en stoku sinnum er ritad ok
fullum stofum, eins og vid ber i F. Auk fjess hafa fundizt ein 16 dæmi um
ritmyndina oc i H og E. l?ar ed c er ekki notad endranær (nema i ck fyrir
‘kk’ og crosmarkit Clr), er trulegast ad oc-myndirnar séu Jjannig undir
komnar ad Åmi hafi leyst ‘ok’-bandid upp, enda leysir harm f>ad oft upp
oc i odrum uppskriftum. 62
60 D. Slay, The Manuscripts of Hroljs Saga Kraka (Bibliotheca Amamagnæana,
XXIV, Hafniæ 1960), p. 114.
61 ‘Hrærekr’ er nefndur Ræricus hjå Amgrimi (Arngrimi Jonae Opera, II, p.104),
svo ad nafnid hefur liklega verid ‘h’-laust i Vatnshyrnu; uppskriftir runnar frå
AM 564a 4to (AM 486 4to og AM 564b 4to) hafa Hræreks (gen.).
62 Svo er t.a.m. um Modruvallabokaruppskriftimar AM 505 og 508 4to. —