Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Page 321
295
Fyrir eldra ‘k’ er ritad g i eg H4v og i samdregnu myndinni sagdag H9v,
sbr. slettig F2.
Fyrir W er langoftast ritad h, sjaldnar n, og fåeinum sinnum nn.
Yfir n i bakstodu i 2. eda 3. samstofu er æ3i oft settur depill eda strik i
aec. sing. mase. af lysingarordum og fornofnum, t.a.m. fiålmennann H3v,
allann Clr, slikann E35. Einnig bregdur ruglingi å -‘n’ og -‘nn’ fyrir i odrum
stodum, sagann Hiv, hirdinn H2v, tipindinn H6v, E43, fallinn (fem.) H8r,
porarinn (aec.) E40, hofdan H7r.
Fyrir ‘rr’ er oftast ritad n, sjaldnar n, og ir å eftir bjugum stofum. Und-
antekningar eru r og rr, einu sinni hvort i El.
n er ekki notad i upphafi orda nema i Kiki, sem jafnan er bundid n'-
(gen. 11*8), en er adeins ad finna i H, og auk {jess i noss E33 og Rossa- E35,
sem annars hefur r. f F er r i framstodu einnig tidast i niki.
1 H eru dæmi um tvofalt ‘r’ fyrir einfalt, gnyn H2v og himt H4v, sbr.
sniorrinn F660, gerr (fem.; er bundid) H8v.
Venjulega er ritad ri, en ril i karllmadr E42, sbr. kallmannliga F747 og
iarlla F538.
Ymist er ritad fyrst(-) e3a fyst(-) og nærst(-) e3a næst(-).
ss fyrir ‘s’ er i ægiss C2v og olifiss E37, sbr. storrædiss F587.
Fyrir ‘t’ i bakstodu i endingum er jafnan rita3 d, {jegar ‘t’ er i stofni,
t.a.m. getid Hlr, haustid E33, en ekki endranær nema i nockud E34 (tvivegis)
og einkvæ3u sagnmyndunum tilad H6r og seed H7v.
Nær alltaf er rita3 tt, en i rétt sést, t.d. pot H2r, iaie H5v; i er einnig
mjog fåtitt i F, en ver3ur {jo fyrir å stoku sta3, t.d. fæl F902.
Rita3 er hott fyrir ‘hot’ Clv (sbr. einnig 56. nmgr.). tt fyrir ‘t’ hefur ekki
fundizt i F, en hins vegar reet (= ‘rétt’) F4, si ft (neutr. af ‘sinn’) F575 og
vi3ar, lift (= ‘litt’) F583 og vi3ar og æt (part. af ‘eiga’) F900.
Ritad er zs i tidzska H2v, gardzsins E36, sbr. hialltlenzskr F902. hest
H2r er trulega ritvilla fyrir bezst, sem annars er nota3. t håstigi er yfirleitt
haft zst.
Mi3myndarendingin er oftast zst, sjaldnar s e3a z yfir linu. Einu sinni
er ritad st, forst Hlr, og einu sinni zt, gerdizt Hlr. 1 F er einnig langoftast
notaS zst, z og z yfir linu, en zst virdist fåtidara Jjar vidast hvar.63 Ro slagar
zst upp i s ad tidni å Jjeim bladsidinn sem Magnus Rorhallsson hefur skrifad
fremst i Flateyjarbok (1.-10. dålki). Sama måli gegnir um annålinn aftast
i bokinni, og å sidustu dålkum hans, F901 (1. 30)-905, er zst langalgengast.
Retta nidurlag annålsins tekur yfir årin 1391-94 og er synilega skrifad i
åfongum og sidar en annållinn fram til 1390, sbr. § 5.1. z yfir linu virdist
einnig vera mest notad i {jessum yngstu dålkum bdkarinnar. forst å sér
Sjå enn fremur (3lafur Halldorsson, “Nokkrar spåssiugreinar i pappirshandritum
frå 17. old, runnar frå skinnhandriti af Orkneyinga sogu”, Skirnir, CXXXVIII
(Reykjavik 1964), p. 144.
63 Sbr. Flateyjarbdk, III (1868), p. xxii.