Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Side 322
296
hliåstæåu i giorst F583, en eins vist er aå gerdizt i H sé ritvilla fyrir gerdizst.
4.3.3. Um bond skal pessa geti3:
c yfir linu er notaå fyrir ‘ik’ i mc H4r, C3r, E40 og vidar, sbr. mc F7 og
752.
n yfir linu er ekki aåeins notaå fyrir ‘an’, heldur einnig fyrir ‘in’ og ‘inn’,
skogn H3r, draumn H4r, pveingn H7r og v, hofudn H7v, harmprungn (fem.)
C2r, hoGn (part. fem.) E36, bryningn E39. riossi notkun å n yfir linu viråist
mjog fåtiå i F, en um hana hafa {36 fundizt nokkur dæmi, megn Fl, hoGn
(part. mase.) F899,64 lcnelidn F903, vogn F903. Athyglisvert er aå pessi dæmi
eru lir peim dålkum Flateyjarbokar, par sem zst var tiåast i miåmynd.
v yfir linu er notaå fyrir ‘un’ i sogninni ‘munu’ og nafnoråinu ‘munr’.
TT-bandiå er notaå fyrir ‘ja’, ‘ra’, ‘rå’, ‘va’ og ‘vå’ og auk pess fyrir ‘aka’
i taka H2v og ‘an’ i manna H3v og 5r. riaå stendur fyrir ‘gra’ i hmrfagra
F583 og iåulega fyrir ‘anna’ i manna i F.
riegar ‘ur’ er brmdiå, er aldrei notaå krok-r yfir linu, heldur likist tåkniå
a>, og slik er logun pess i F.
riverstrikaå k er notaå fyr ir -‘kit’.
Tvistrikaå k er notaå fyrir ‘konungs’ (sem einnig er bundiå ks), tvi-
strikaå h fyrir ‘hans’ (einnig hs) og tvistrikaå p fyrir ‘pess’(-) (og oftast
‘pessu’- i pessum). riessir tvistrikuåu stafir standa ugglaust fyrir einstrikaåa
limingarstafi h + /, h+f og p + j, sem notaåir eru meå sama hætti i F.
‘peim’ er bundiå p meå striki gegnum låglegginn, sbr. t.d. F2.
Fyrir ‘erendi’ er skrifaå erndi (‘er’-band fyrir r) H6v, og å sama hått er
oråiå skrifaå i F6 og 671 og viåar.
Notuå er nymyndin burt fyrir ‘brott’, eins og titt er i F.
4.4.1. E>au litlu fråvik sem fundin ur8u 1 stafsetningu og bondum
å Vatnshymuuppskriftum Årna Magnussonar frå ritvenjum Magn-
usar k’orhallssonar 1 Flateyjarbok voru nær oli au5skyr8 sem
fråvik Årna — sjålfråb e8a osjålfråQ — frå stafsetningu å forriti
hans, og ohætt er a& fullyrba ab ekkert er J>vi til fyrirstobu ab
Magnus prestur hafi skrifab pessa hluta Vatnshyrnu, en å hinn
boginn er fyrir Jiab girt ab Jon prestur t>orbarson hafi gert J)ab6S.
Ab sjålfsogbu verbur ekki sannab ab Magnus hafi verib skrifarinn,
64 Oråiå kemur fyrir i annal årsins 1379, en i siåari viåbot Magnusar; paå må
rååa af skriftarlagi, og samanburåur viå Logmannsannål bendir til hins sama.
65 l?essu siåasta til stuånings nægir aå benda å eftirfarandi mismun å ritvenjum
Jieirra félaga: Jån notar oft cei og æy par sem Magnus hefur ei og ey, ea og eo par
sem Magnus hefur ia og io, g og r par sem Magnus hefur O (G) og li (B). Enn fremur
setur Jon oft depil yfir n å eftir samhljoåum, sem Magnus gerir ekki, og notar
krok-r yfir linu sem ‘ur’-band, en band Magnusar likist (JO. — Stakt dæmi um r
er ema sérkenni Jons, sem vart veråur i Vatnshymuuppskriftum Årna.