Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Síða 324
298
Åsgeir fyrnir oft67, en åstæ&a er til a5 ætla ab i |>eim hopi upp-
skrifta Åsgeirs, sem nu voru nefndar, sé meira hirt um stafsetningu
forrits, en i J>eim sem me5 o5ru skriftarlagi eru. Mebal |>essara
uppskrifta eru t.a.m. nokkrar sem gerbar eru eftir Mobruvallabok,
og samanburbur stuttra kafla i tveimur Joeirra, AM 505 4to og
AM 508 4to, sem ab var vikib i 49. nmgr., gefur åbendingu um
vinnubrogb Åsgeirs. Farna er stafsetningu forrits fylgt i megin-
atribum, en mebferb banda er mjog onåkvæm, oft leyst ur bondum
og stundum bundib å annan veg en i forriti68. Ab obru leyti er
onåkvæmni i stafsetningu helzt su, ab broddum er sleppt, stundum
sett e fyrir i i endingum og v og u notab i samræmi vib nutima-
stafsetningu, eins og Årni åtti til, sbr. § 4.3.0. Fyrningar frå forriti
verbur vart i l>vi einu, ab Åsgeir notar stoku sinnum engilsaxneskt v,
sem ekki er til i forriti. Frått fyrir Jpessa onåkvæmni og abra sjald-
gæfari, sem ekki hefur verib getib, gefur stafsetning Åsgeirs visbend-
ingu um stafsetningu Mobruvallabokar, ekki sizt Jiegar ljost er i
hvaba greinum onåkvæmni er helzt ab vænta, og um leib er liklegt
ab sama måli gegni um uppskriftir hans meb sama skriftarlagi
ur Vatnshyrnu.
Stafsetning å Vatnshyrnuuppskriftum Åsgeirs hefur ekki verib
rannsokub til neinnar hlitar69, en vib fljotlega athugun å })eim
gefur ab lita stafsetningu sem i ollum abalatribum er svo lik
stafsetningu Årna Magnussonar å Vatnshyrnuuppskriftum, ab engin
åstæba er til ab ætla ab forrit Åsgeirs hafi verib meb annarri hendi
en forrit Årna. Liklegt er J>vx ab Vatnshyrna oli — eba a.m.k. Membr.
Res. 5 — hafi verib meb hendi Magnusar Lorhallssonar.
5. Aldur Vatnshyrnu.
5.1. Ab vitnisburbi Magnusar Forhalls sonar er Flateyjarbok
ritub 138770, og enda Jaott bokin sé stor er ekkert ]xvi til fyrirstobu
ab Jon Forbarson hafi lagt alian sinn hlut til bokarinnar !>ab år
og Magnus Forhallsson mest af sinum. A.m.k. eru engin vibhlitandi
67 Svarfdælasaga, ed. Jonas Kristjånsson, pp. xxxiii-xxxvi.
68 ‘ok’-bandid er oft leyst upp oc, sbr. § 4.3.2.
69 Sjå j)6 Eyrbyggja sOgu (1864), pp. xxxiv—xlv.
70 “hann [(Jlafur Håkonarson] var pa konungr er sia bok var skrifud. pa var
lidit fra higad burd vårs herra Jesu Christi .M.ccc.lxxx. ok .vij. sar.” (Flateyjarbok
(1930), col. 10).