Bibliotheca Arnamagnæana - 01.06.1970, Blaðsíða 325
299
rok fyrir Jxvi a& farib hafi veriS af stab me& ritun hennar morgum
årum åbur71.
Hins vegar hefur Magnus Porhallsson aukib vi5 Flateyjarbok
eftir 1387. Rétt eftir a9 hann nefnir ritunarår bokarinnar getur
hann rikisstjornar Margrétar drottningar og J)ess ab “hon let
fanga albrict”72, en ]xab eru niburlagsorb jxess sem Magnus skrifar
fremst i Flateyjarbok. Albrikt var fangabur i februar 1389, svo
a9 Jxetta er ekki fyrr rita& en ]pa& år, en å binn boginn varia si&ar
en 1390, ur Jm ab ekki er nefndur Eirikur af Pommern, sem tekinn
var til konungs i Noregi um haustib 1389; Jpess atbur&ar er raunar
ekki geti& fyrr en vib årib 1391 i Flateyjarannål. Par eb ekki verbur
vart neinnar breytingar å skriftarlagi e&a bleklit i jieim fåu linum
sem Magnus åtti eftir oskrifa&ar af 10. dålki, jxegar hann nefndi
årtalib 1387, er liklegast a5 1.—10. dålkur séu ekki fyrr skrifa&ir
en 1389 e&a 139073. 1 annan stab virbist Flateyjarannåll skrifabur
x samfellu til årsins 1390, en annåll fjegra si&ustu åranna, 1391-94,
hins vegar småm saman, og er skyrust svipbreyting å skriftinni
par sem annåll årsins 1391 hefst.
5.2. Meb Jxessar timaåkvar&anir å blut Magnusar Porhallssonar
i Flateyjarbok i huga er rétt ab rif ja upp Jxab sem sagt var si&ast
i § 4.3.2 og fyrst i § 4.3.3 um atri&i i stafsetningu og bondum 1
Vatnshyrnuuppskriftum Årna Magnussonar sem komu betur heim
vib 1.—10. dålk Flateyjarbokar og Flateyjarannål en meginstofn
Magnusar i bokinni, en var J)o allra likast jxvi sem ger&ist i yngstu
annålagreinunum.
Trulegt virbist ab aukin notkun å mi&myndarendingunni zst
og bandinu n yfir linu fyrir !in(n)’ séu nyjungar i skrift Magnusar
Porhallssonar, sem farib sé ab gæta um 1390, en ekki fari ab kveba
verulega ab fyrr en å næstu årum å eftir. Hafi Magnus skrifab Vatns-
hyrnu, er Jxvi sennilegast ab hann hafi gert jiab å årunum 1391-95.
71 Flateyjarbåk, III (1868), pp. i-iii. — Islandske Annaler indtil 1578, ed. Gustav
Storm (Christiania 1888), pp. xxxiii-xxxiv. — Flateyjarbåk, I (1944), pp. x-xi. —
Så skilningur J6ns Helgasonar (Den store saga om Olav den hellige (Oslo 1930-41),
p. 1028) å ummælum Magnusar, a& i peim felist ad meginstofn bokarinnar sé
ritadur å rikisstjérnarårum (3lafs Håkonarsonar (1380-87), fær varia stadizt.
72 Flateyjarbåk (1930), col. 10.
73 1 2. dålki eru 34.-39. 1. med hendi opekkts skrifara, og i 3. dålki må sjå å
skriftinni ad Magnus hefur gert hlé å, ådur en hann byrjadi å (5lafs rimu.