Bændablaðið - 13.01.2022, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 13.01.2022, Blaðsíða 31
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. janúar 2022 31 Aðalfundur Í�STEX hf. verður haldinn fimmtudaginn 20. janúar 2022, kl. 16:00. Dagskrá 1. Almenn aðalfundarstörf samkvæmt 15. grein samþykkta félagsins. 2. Heimild aðalfundar fyrir félagsstjórn til kaupa á eigin hlutabréfum. 3. Ö� nnur mál, löglega upp borin. A� rsreikningur er til sýnis á skrifstofu í� Mosfellsbæ og er sendur hverjum þeim hluthafa sem þess óskar. Í� samræmi við fyrirmæli stjórnvalda til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveiru verður fyllstu varúðar gætt. Hægt verður að skrá sig á istex.hf@istex.is eða í� 566 6300 til að fylgjast með fundinum rafrænt. Umboðsmenn þurfa að leggja fram dagsett og skriflegt umboð. Aðgöngumiðar, fundargögn og hlekkur á fundinn verða afhent eftir skráningu á fundardag. Mosfellsbæ, janúar 2022. Stjórn Í�STEX hf. Höfum áhugasaman kaupanda af kúabúi í rekstri á suður og eða vesturlandi. Má vera jörð sem þarfnast uppbyggingar að einhverju leyti. Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópoldsson í síma 892 6000 eða magnus@fasteignamidstodin.is Íslenskar gjafagrindur Vélsmiðja Ingvars Guðna ehf. Vatnsenda Flóahreppi vig.is - vig@vig.is - S: 486 1810 Bendum á söluaðila okkar um land allt, www.vig.is ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Í 20 ÁR. LÍF&STARF Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, og Alexandra Jóhannesdóttir, sveitarstjóri á Skagaströnd, undirrita samninginn. Skagaströnd og RARIK: Samningur um afhendingu á vatni til baðlóna Fulltrúar Sveitarfélagsins Skaga­ strandar og RARIK undirrituðu á dögunum samning um afhendingu á vatni vegna uppbyggingar á baðlónum við Hólanes á Skaga­ strönd. Í samkomulagi á milli Skaga­ strandar og RARIK kemur fram að sveitarfélaginu verður tryggt vatn fyrir baðlaugar, en vegna ástands vatnsöflunar fyrir veituna sé mælt fyrir um takmarkanir á afhendingu á heitu vatni til baðlauga á meðan verið er að leita að meira vatni. Sveitarstjórn Skagastrandar fagnar því í bókun sem samþykkt var á fundi nýverið að RARIK tryggi afhendingaröryggi á vatni til sjóbaða og telur ljóst að miðað við gefnar forsendur muni umræddar takmarkanir ekki hafa áhrif á fyrirhugaða uppbyggingu og rekstur. Sveitarfélagið fagnar áfanganum, „og er fullt eftirvæntingar að halda áfram að vinna að þessari mikilvægu uppbyggingu sem glæsilegu baðlónin við Hólanes verða fyrir Norðurland vestra.“ /MÞÞ Handsömun hunda kostar 28.000 í Flóahreppi Sveitarstjórn Flóahrepps hefur samþykkt nýja gjaldskrá fyrir hundahald í sveitarfélaginu. Samkvæmt henni er skráningar­ gjald 4.000 krónur fyrir nýskráningu og 28.000 kr fyrir handsömun, vörslu og auglýsingu á lausum hundi. Til viðbótar er daggjald kr 3.000 fyrir hvern dag sem hundur er í vörslu á vegum Flóahrepps. Hundafangari sveitarfélagsins er Ragnar Sigur­ jóns son í Brandshúsum. /MHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.