Bændablaðið - 13.01.2022, Blaðsíða 63

Bændablaðið - 13.01.2022, Blaðsíða 63
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. janúar 2022 63 Háskóli Íslands og bandaríska sendiráðið á Íslandi leita að þátttakendum fyrir nýsköpunarhraðalinn Academy for Women Entrepreneurs (AWE), sem er sérstaklega ætlaður konum, og hefst 3. febrúar en lýkur með útskrift þann 6. maí. Bæði einstaklingar og lið geta tekið þátt í hraðlinum og frestur til að skila inn umsókn um þátttöku rennur út 17. janúar. Nýsköpunarhraðallinn er þátttakendum að kostnaðarlausu og eru verðlaun veitt í lok hraðalsins. Hraðallinn er nú haldinn í annað sinn en markmið hans er að styðja konur í að þróa viðskiptahugmyndir sínar og fyrirtæki og auka hlut þeirra innan frumkvöðla- og nýsköpunargeirans. Jafnframt er tilgangur hraðalsins að bjóða upp á fræðslu og efla tengslanet kvenna. Netnámskeið og vinnulotur í streymi Nýsköpunarhraðallinn saman- stendur af netnámskeiðinu Dreambuilder á vegum Thunder- bird School of Manage ment við Ríkisháskólann í Arizona og þrettán vinnulotum sem Háskóli Íslands heldur utan um. Þar njóta þátttakendur meðal annars leiðsagnar reyndra kvenna í nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi við uppbyggingu fyrirtækja, mynda ný tengsl og efla starfsþróun og starfshæfni. Lögð er rík áhersla á að konur alls staðar að af landinu og með fjölbreyttan bakgrunn og uppruna taki þátt. Fyrirkomulag hraðalsins er því með þeim hætti að flestar vinnulotur eru í streymi. Verðlaun fyrir bestu viðskiptahugmyndina Verðlaun eru veitt fyrir bestu viðskiptahugmyndina bæði í einstaklings- og teymisflokki: 1. sæti – 500.000 kr. 2. sæti – 300.000 kr. 3. sæti – 200.000 kr. Einnig eru veitt verðlaun fyrir „pitch“keppni að upphæð 200.000 krónur. Á síðasta ári komust færri konur að en vildu og því hefur verið ákveðið að fjölga þátttakendum þannig að fulltrúar allt að 50 viðskiptahugmynda verða teknir inn að þessu sinni. Skráning á awe.hi.is Hægt er að skrá sig til þátttöku í hraðlinum á vef AWE, awe.hi.is. Þar er einnig að finna frekari upplýsingar um fyrirkomulag hraðalsins og upptaka af kynn- ingar fundi sem fram fór í lok síðasta árs. /VH Glerárgata 34b við Hvannavelli • S 461 1092 • asco.is OKKAR ÆR OG KÝR — STARTARAR OG ALTERNATORAR — INDY SPORT - INDY TRAIL - INDY 400 - INDY 500 - INDY 650 - INDY XLT Seinni hluta '80 og fyrri hluta '90 Lumar þú á gömlum gullmola úti í skúr sem þráir að öðlast betra líf? Er að leita að gömlum sleðum, gangfærum jafnt sem ógangfærum, til að gera upp með krökkunum. Endilega hafðu samband í síma 670-1717 ef þú átt sleða sem þú vilt selja. Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Sæti og varahlutir í - Lyftara - Vinnuvélar - Vörubíla - Báta Verð: 7.612 kr. Vattfóðruð skyrta J5157 Þunn skyrta J5138 Verð: 6.490 kr. Við leggjum áherslu á góða þjónustu við landsbyggðina. Frábærar skyrtur frá Jobman! Vefverslun: Khvinnufot.is Durability at work since 1975 AWE-nýsköpunarhraðall fyrir konur: Stuðningur við konur til að þróa viðskiptahugmyndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.