Bændablaðið - 13.01.2022, Blaðsíða 57

Bændablaðið - 13.01.2022, Blaðsíða 57
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. janúar 2022 57 Grifflur fyrir börn, dömur og herra. Efni: Tvöfaldur lopi – einfaldur lopi/einband – tvíband. Sokkaprjónar nr 4 Fytja upp 35 (40) 45 lykkjur, tengja saman í hring og prjóna 4 sl 1 br, 20 umferðir, gera kaðalsnúning á sléttum lykkjum, setja fyrri 2 lykkjur á hjálparprjón, setja á annari griflunni prjóninn fyrir framan og á hinni grifflunni fyrir aftan, prjóna seinni 2 lykkjurnar fyrst og prjóna síðan lykkjurnar sem eru á hjálparprjóninum, prjóna 3 umferðir, gera annan kaðalsnúning og prjóna 3 umferðir. Í dömu og herra stærð er gerður einn kaðalsnúningur enn og prjónaðar 3 umferðir. Nú er byrjað að auka út fyrir þumli í einni grúppu af 4 sl lykkjum þannig, prjóna 1 lykkju, auka út um 1 lykkju, prjóna 2 lykkjur, auka út um 1 lykkju, prjóna 1 lykkju, prjóna restina af umferðinni eins og venjulega, prjóna 2 umferðir, endurtaka útaukninguna tvisvar sinnum í stærð Barna og þrisvar sinnum í stærð Dömu og Herra, enda á 1 umferð. Fella af þumallykkjurnar alls 10 (12) 12 lykkjur, halda árfam að prjóna 4 sl 1 br, 6 (6) 8 umferðir, fella af, ganga frá endum. Þvottur: Þvo í höndum í mildu sápuvatni, skola með hreinu vatni og kreista vatnið úr, leggja flatt til að þorna. Anna Dóra Jónsdóttir. Bænda 27. janúar Grifflur fyrir alla HANNYRÐAHORNIÐ Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 3 2 1 6 1 8 5 9 6 5 6 7 8 1 7 6 8 1 3 5 3 2 8 4 Þyngst 2 3 5 9 8 1 7 6 8 5 7 8 6 4 2 8 6 4 1 4 5 9 1 8 3 1 9 6 2 9 7 6 9 3 7 8 3 9 7 6 1 2 9 8 3 9 2 8 1 4 2 9 6 7 3 8 5 1 8 6 1 4 5 7 6 9 4 8 7 8 1 3 4 Ætla til Ítalíu á skíði FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Hamrahlíð 17 Hús Blindrafélagsins Sími • 552-2002 ÓDÝR Margskipt gleraugu Verð 39.900 kr Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tvær vikur) Gleraugu með glampa og rispuvörn Sérsmíðum samdægurs í styrk +/- 6,0 með cyl. til 2,0 19.900 kr. Margskipt gleraugu Margskipt gler frá Essilor (afgreiðslutími +/- tv r vikur) 39.900 kr. gleraugu umgjörð og gler Albert er klár og ljúfur strákur sem er mikill áhugamaður um akstursíþróttir, bæði rafrænar og alvöru. Nafn: Albert Hellsten Högnason. Aldur: 11 ára. Stjörnumerki: Fiskur. Búseta: Egilsstaðatjörn í Flóahreppi. Skóli: Flóaskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Stærðfræði, sund og íþróttir. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Köttur. Uppáhaldsmatur: Sushi. Uppáhaldshljómsveit: Iron Maiden. Uppáhaldskvikmynd: Godzilla vs King Kong. Fyrsta minning þín? Þegar ég frétti að við áttum að flytja þegar ég var fjögurra ára. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta með UMF Selfossi og spila á gítar og trommur. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Formúla 1-ökumaður. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór niður mjög erfiða brekku á skíðum í Hlíðarfjalli. Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt á nýju ári? Fara til Ítalíu á skíði. Næst » Ég skora á bekkjarfélaga minn, Garðar Þór Jónsson, að svara næst. Hlýtt, mjúkt og slitsterkt ullargarn í sokka. Dvergasokkar eru 100 m/100 gr Huldusokkar eru 250m/ca 145gr Hægt er að panta sokkagarn með því að senda póst á hulda@uppspuni.is eða hringja í s. 846-7199 Uppskriftin að sokkunum hér til hliðar er ekki háð höfundarrétti. Hún er tekin saman úr mörgum uppskriftum og hefur reynst vel við að prjóna ullarsokka. Oft notast fólk við þumalputtareglur þegar það prjónar mörgum sinnum það sama. Í þessari samantekt má finna þumalputtareglur frá ýmsum - oftast mæðrum eða ömmum. Nota má aðrar uppskriftir til að prjóna ullarsokka úr þessu garni, en best er að nota þá án þess að vera í öðrum innanundir - þannig nýtist íslenska ullin best til að veita yl og vellíðan. Dvergasokkar eru góðir í útivinnu og slark. Huldusokkar eru yndislegar innan dyra og undir sæng á köldum vetrarnóttum. Sokkana skal þvo í höndum og gott að þvo þá öðru hvoru - ef þið tímið að fara úr þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.