Bændablaðið - 13.01.2022, Blaðsíða 51

Bændablaðið - 13.01.2022, Blaðsíða 51
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. janúar 2022 51 SKEMMUR TÖLVUPÓSTUR sala@bkhonnun . is SÍMI 571-3535 VEFFANG www .bkhonnun . is BOGAHÚS Stærðir frá 40 m², fást með og án einangrunar. Erum að bóka hús og uppsetningu fyrir vor og sumar 2022. Boghúsin fást óeinangruð og nú einnig einangruð. Breiddir frá 12m og upp í 20m. Erum að bóka hús og uppsetningu fyrir vor og sumar 2022. ALLAR GERÐIR TJAKKA SMÍÐUM OG GERUM VIÐ VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 www.vhe.is • sala@vhe.is leggja strax að fá fóðurfræðing til þess að yfirfara framkvæmd fóðr- unarinnar á búinu. Skoðun safnsýnis Þegar skítastigunin fer fram er einfalt mál að grípa smá sýni úr sömu dellum og eru metnar, að lágmarki 10, og setja í fötu. Með þessu verður þá til svokallað safnsýni sem er svo greint en niðurstaðan gefur afar góða innsýn inn í fóðrunina og gæði hennar. Þegar safnsýnið er tilbúið er það vigtað og sett í sigti og svo skolað vel með vatni til þess að sjá hvaða leifar eru eftir. Þegar vatnið er orðið tært, er sýnið tilbúið til greiningar. Ef í því leynast litlar kúlur sem líkjast leir er það vísbending um lélega virkni í vömb og ef í því eru slímklessur bendir það til þess að of mikil sýra hafi myndast við gerjun fóðursins. Þá ætti ekki að vera hægt að greina korn í leifunum, þar sem þá hefur nýtingin á því auðvitað ekki verið í lagi og því síður ætti að vera hægt að tegundagreina fóðurleifarnar almennt. Þegar búið er að greina eru leifarnar vigtaðar en hlutfall þeirra af heildarþunga sýnisins ættu að vera 20-25%. Ef meira magn af leifum er í sýninu bendir það til slakrar fóðurnýtingar. Í öllum tilvikum þar sem niðurstöðurnar víkja frá framangreindu er mælt með því að hafa samband við fóðurráðgjafa svo finna megi skjótt hvað sé að og leiðrétta. Nánar má lesa um efnið í 9. kafla vefútgáfu kennslubókarinnar Nautgriparækt sem kom út í fyrra og má nálgast á vef Nautgriparæktarsviðs BÍ. Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Fóðurleifar eiga ekki að vera greinanlegar í skít.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.