Bændablaðið - 13.01.2022, Síða 51

Bændablaðið - 13.01.2022, Síða 51
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. janúar 2022 51 SKEMMUR TÖLVUPÓSTUR sala@bkhonnun . is SÍMI 571-3535 VEFFANG www .bkhonnun . is BOGAHÚS Stærðir frá 40 m², fást með og án einangrunar. Erum að bóka hús og uppsetningu fyrir vor og sumar 2022. Boghúsin fást óeinangruð og nú einnig einangruð. Breiddir frá 12m og upp í 20m. Erum að bóka hús og uppsetningu fyrir vor og sumar 2022. ALLAR GERÐIR TJAKKA SMÍÐUM OG GERUM VIÐ VHE • Melabraut 27 Hafnarfjörður Hraun 5 Reyðarfirði Sími 843 8804 • Fax 575 9701 www.vhe.is • sala@vhe.is leggja strax að fá fóðurfræðing til þess að yfirfara framkvæmd fóðr- unarinnar á búinu. Skoðun safnsýnis Þegar skítastigunin fer fram er einfalt mál að grípa smá sýni úr sömu dellum og eru metnar, að lágmarki 10, og setja í fötu. Með þessu verður þá til svokallað safnsýni sem er svo greint en niðurstaðan gefur afar góða innsýn inn í fóðrunina og gæði hennar. Þegar safnsýnið er tilbúið er það vigtað og sett í sigti og svo skolað vel með vatni til þess að sjá hvaða leifar eru eftir. Þegar vatnið er orðið tært, er sýnið tilbúið til greiningar. Ef í því leynast litlar kúlur sem líkjast leir er það vísbending um lélega virkni í vömb og ef í því eru slímklessur bendir það til þess að of mikil sýra hafi myndast við gerjun fóðursins. Þá ætti ekki að vera hægt að greina korn í leifunum, þar sem þá hefur nýtingin á því auðvitað ekki verið í lagi og því síður ætti að vera hægt að tegundagreina fóðurleifarnar almennt. Þegar búið er að greina eru leifarnar vigtaðar en hlutfall þeirra af heildarþunga sýnisins ættu að vera 20-25%. Ef meira magn af leifum er í sýninu bendir það til slakrar fóðurnýtingar. Í öllum tilvikum þar sem niðurstöðurnar víkja frá framangreindu er mælt með því að hafa samband við fóðurráðgjafa svo finna megi skjótt hvað sé að og leiðrétta. Nánar má lesa um efnið í 9. kafla vefútgáfu kennslubókarinnar Nautgriparækt sem kom út í fyrra og má nálgast á vef Nautgriparæktarsviðs BÍ. Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Fóðurleifar eiga ekki að vera greinanlegar í skít.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.