Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 38
38 – Sjómannablaðið Víkingur Pissukeppni – mannalæti eða góð fjárfesting Erlendis tala menn um „pissing contest“ í sambandi við keppni um álit, við getum kallað það mannalæti. Þó að það gangi best að hækka verð, þegar markaðurinn veit að framboð er takmarkað, þá keppast menn við að byggja sem stærst skip, og hver ný skipasería á að hafa meiri TEU fjölda en sú næsta á undan, þó heildar burðargeta hvers skips breytist lítið, enda voru menn til skamms tíma innan 400 metra lengd- armarka og 60 metra breiddar. Þá höfðu skipin mest 23 raðir yfir. Þetta aukna framboð umfram aukningu eftirspurnar hefur leitt til lágs flutningsverðs í mörg ár. Þó langt sé í að einhverja útgerð vanti skip og enn séu stór skip til leigu og stærstu skipum lagt á stundum, eru margar út- gerðir enn að láta smíða „stærstu skip í heimi“. Í byrjun nóv- ember 20171 voru 65 skip yfir 18.000 TEU í rekstri og 70 skip í pöntun/smíðum, 1.4 milljón TEUs sem 6.5% viðbót við gáma- flota heims. Þá voru skip með samanlagða 1.7 milljón TEU burðargetu í smíðum, þar af tæp milljón TEU í skipum yfir 10.000 TEU að stærð. Samtals var verið að bæta við 14.5% við flota sem er þegar verulega of stór og á markað sem vex hægt. Innifalið í þessari tölu eru 20 skip sem talið er að öll verði með 24 raðir yfir í stað 23 sem verið hefur það mesta til þessa dags. Reyndar spáðu Hollendingarnir við Delft háskóla því 1999 að „MalaccaMax“ skipin yrðu með 24 raðir gáma yfir. Alphaliner stingur upp á Megamax-24 eða MGX-24, sem heiti á þessa útgáfu skipa. Þá eru 24 gámalengdir á dekki (40´) og þriðja vídd MGX-24 eru að það eru 12 gámalög í lest og önnur 12 lög á dekki. MGX-24 eru skip sem enn eru 400 metrar á lengd en hafa breikkað frá 59 metrum um eina gámabreidd upp í 61,5 metra. Þá hefur djúprista aukist og er mesta rista um 16,5 metrar. Nokkuð flökt er á upplýsingum um burðargetu talið í TEU. Í byrjun var talað um 23.000 TEU en þegar kapp var hlaupið í útgerðir (pissing-contest) var farið að gefa upp stærðir nær 24.000 TEU. Það er gert með því að auka við einu lagi á dekk, 13 lög og er von á skipi, HMM Algeciras í umferð í apríl 2020 sem er með uppgefna burðargetu 23.964 TEU. Það var reyndar búið af afskrifa HMM, sem hét lengi Hyundai, vegna bágrar afkomu og fjárhagsstöðu og var þeim aðeins gefinn takmarkaður aðgangur að 2M samráðinu. Nú er búið að dæla peningum í fyrirtækið og það hefur sett sér mjög GÁMAR OG SKIP Gámavæðingin og áhrif hennar 5. hluti Páll Hermannsson 1 Drewry, 121217, Big ship shopping. MGX-24 skip CMA CGM eins og Alphaliner ímyndar sér skipin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.