Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 6

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 6
þeirra, að Föðurtúmasjóður kostaði útgáfu þessa árgangs að hálfu og fengi helming upplagsins til dreifingar heima í héraði. Af ýmsum ástæðum er þetta hefti síðbúnara, en ráð var fyrir gert og æskilegt væri. Ef framloald verður á útgáfunni, mun kost- að kapps um að næsta hefti komi út í byrjun næsta árs. Enn fremur verður þá reynt eftir mætti að bæta fyrir ýmislegt, sem ábótavant er við frágang þessa frumburðar, svo sem að fylla í skörðin í fréttabréfum iir hreppimum, og leita víðar til fanga um efni yfirleitt. Að síðustu heita útg. á alla, sem fá þetta rit í hendur og vilja gjarnan fá fleiri árganga í framtíðinni, að láta ritstjórnina vita um hug sinn til ritsins og það hvort þeir vilja gerast fastir áskrifendur, en á slíkum styrktarmönnum hlýtur Húnvetningur að byggja framtíð sína. Akureyri, í apríl 19)6. RITSTJÓRNIN. 4

x

Ársritið Húnvetningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.