Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 7

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 7
Héraðsbœli Austur-Húnvetninga eftir VÁL V. G. KOLKA Hlutur sá, er Húnvetningar hafa lagt fram til heilbrigðismenn- ingar íslendinga, er tiltölulega meiri að vöxtum og innihaldi en annarra landsmanna, svo sem alkunnugt er. Um miðbik sýslunnar spratt snemma upp sú menningarlind, sem síðan hefur aldrei þorrið með öllu, tilorðin úr þremur kvíslum, sem kenna má við Breiða- bólstað, Víðidalstungu og Þingeyrar. Öllum er kunnug sú iðkun sögufræða, sem fram fór á þessum stöðum, en í Föðurtúnum hef cg einnig bent á þýðingu þeirra fyrir iðkun læknislistar í land- 5

x

Ársritið Húnvetningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.