Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 15

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 15
Lýsing hússins Héraðshælið nýja er stórt hús, hátt á 9. þúsund rúmmetra, og hefur hyggingarkostnaður hússins sjálfs ekki orðið nema um 600 krónur á hvern rúmmetra, en um 650, ef með er talin vinna við lóð og meiri háttar föst tæki, svo sem þvottavélar, föst suðutæki, kælivélar og hitunartæki fyrir næturrafmagn. Þetta er svo ódýrt, að einsdæmi má telja um opinbera byggingu, sem reist hefur verið á svipuðum tíma, og er |xi frágangur allur vandaður, tviifalt gler með loftjréttu bili í gluggum, útihurðir allar úr tekkviði, ryð- frítt stál, smíðað eftir máli, á vinnuborðum velflestum, svo að eitthvað sé nefnt. Utveggir allir eru fóðraðir með 8 stm. Jrykku steinullarreifi, enda er húsið hlýtt. Stórar og skjólgóðar svalir eru á öllum þess hæðum, sjúkralyfta milli kjallara og þakhæðar og matarlyfta frá 1. hæð til 4. Auk þess er línháfur milli allra hæð- anna, svo að hægt er að kasta óhreinu líni frá öllum hæðum niður í |wottahúsið, og er að því vinnusparnaður. í því er geislahitun og í öllum sjúkraherbergjum og víðar eru mundlaugar með heitu og köldu vatni, en lagnir fyrir sérstakt ljós, útvarp og hringingu er við hvert sjúkrarúm. í því eru sjö baðherbergi og níu snyrti- klefar með salernum, Jiar af einn með steypibaði. Á hverri hæð er sérstakur klefi fyrir rafmagnstöflu og með hyllum fyrir öryggi og Ijósakúlur til vara, sem eru því alltaf nærtækar. Sérstök loftrás er frá hverju sjúkraherbergi, snyrtildefa, búri o. s. frv., og mætast þær allar á hanabjálkalofti, Jiar sem hægt er að setja loftdælu til þess að sjúga notað loft út úr lnisinu, ef upp- streymið í pípunum reynist ekki einhlítt. Veggfastir fataskápar eru í öllum sjúkrastofum og svefnherbergjum starfsfólks, og hefur hver sjúklingur sinn skáp. Á öllum stigariðum eru handlistar úr plasti, en J>að ryður sér nú mjög til rúms, enda er það bæði mjög snoturt og þrifalegt, en allt að því tífalt ódýrara en handlistar úr harðviði. Tveir menn lögðu á einum degi plastið á öll stigariðin í húsinu, yfir 70 metra á lengd, og höfðu til þess ekki önnur tæki en þvottabala með heitu vatni. Þá eru og öll stiganef lögð listum úr plasti og mun ]>etta vera fyrsta hús á landinu með þeim útbúnaði, en á flestum nýjum spítölum hér hafa stigar verið lagðir „terrazzo“, sem er að vísu hreinlegt, en hart undir fæti og svo hált, að slysahætta stafar af. Fjórar uppþvottavélar fyrir horðhúnað eru í húsinu, matarílát 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.