Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 18

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 18
er og gengt inn í eldhús og út í bakanddyri, sem er gegnt lyft- unni og taka má sjúklinga inn um, ef ófært yrði vegna snjóalags við kjallaradyr. I framhaldi af aðalgöngum eru önnur þrengri göng, sem híotið hafa nafnið Vegamótastígur, því að þaðan má ganga niður í þvottahús, út í forstofu yfirlæknisíbúðar og inn í íbúð aðstoðarlæknis, auk tveggja íbúðarherbergja, sem við þau liggja og nota má í sambandi við læknisíbúðirnar eða fyrir annað starfsfólk, eftir því sem þörf krefur hverju sinni. Er þetta í vestur- álmu hússins og fer þar mest fyrir íbúð aðstoðarlæknis, en hún er tvær stórar stofur, eldhús og baðhús. I suðurálmu hússins á þessari hæð er fyrst eldhúsið, sem er í þremur deildum. Næst útidyrum er frameldhús, þar sem öll óþrifa- legri vinna við undirbúning matreiðslu fer fram, og er inn af því allstórt búr með kæliútbúnaði, þá tekur við baksturshús og síðan sjálft soðhúsið með þremur rafhituðum suðupottum, auk venjulegrar eldavélar. Út úr því er skrifkimi fyrir ráðskonu. Úr soðhúsi er gengið í framreiðslubúr með uppþvottavél og matar- lyftu til efri hæðanna. Fer þar fram m. a. smurning brauðs. Inn af því er borðstofa starfsfólks í vesturálmu. I suðurálmunni er garðöndin með útidyrum út í garðinn, stiga til kjallara og upp á 2. bæð og dyr inn í ráðskonugöng. Öðrum megin við þau eru herbergi ráðskonu og baðherbergi, hinum megin tvö stúlknaher- bergi. Líkhús spítalans er á þessari hæð, í norðausturhorni hússins, og er ekki innangengt í það, en stétt liggur að dyrum þess frá bak- anddyri. II. hæfí Þriggja metra breiðar triippur liggja upp að aðaldyrum luiss- ins, sem eru luktar breiðum vængjahurðum með bogaglugga yfir og mynda sprotar hans fangamark stofnunarinnar H. A. H. Yfir þeim er utan á veggnum reitur, sem ætlað er að fella inn í skjaldar- merki sýslunnar, birnuna og húnana tvo. Inni í anddyrinu, sem cr á 5. metra á hæð, er á gluggalausum útvegg stór mynd af eir- orminum, inu forna tákni læknislistarinnar, upphleypt og bronsuð. Beint á móti útidyrum er gengið inn á neðsta pall aðalstigans, eins og áður er sagt, en til hliðar upp nokkur þrep í forskála, sem jafnframt er biðstofa fyrir sjúklinga héraðsins. Þar er ætlunin að 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.