Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Page 19

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Page 19
Forskálinn á 2. hæð. hafa myndir af Jóscp Skaftasyni, fyrsta héraðslækni Hónvetn- inga, og Guðmundunum þremur, sem gerðu húnvetnska garðinn frægan með forgöngu sinni í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Inni í forskálanum er sívöl súla með fjórum rafljósapípum, en umhverfis hann er m. a. skrifstofa fyrir bókhald stofnunarinnar, rannsókna- stofa (laboratorium), skiptistofa, sem jafnframt er ætluð til með- ferðar á slysunr og fyrir minni háttar aðgerðir, og viðtalsstofa læknis. Ur henni eru dyr inn í lesstofu yfirlæknis og þaðan inn í íbúð hans, sem er yzt í vesturálmunni. Inngangurinn í hana er á 1. Iiæð, og eru við hann klefi fyrir reiðtygi og ferðaföt og 17

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.