Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 25

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 25
Stigahús á 4. hæð. er og á þessari hæð rúmgóð skurðstofa ásamt sæfiklefa eða her- bcrgi til dauðhreinsunar og annars undirbúnings við skurðaaðgerð- ir. í honum er samstæða með ofni til sæfingar líns og áhalda, eimingartæki og suðupottur, allt sambyggt, og kostaði sú sam- stæða um 2000 dollara. Á skurðstofu eru glerskápar yfir verkfæri og- umbúðir, og eru þeir felldir inn í veggina. Þar er og auk ýmissa annara áhalda skurðstofulampi með níu kvikasilfursljósum, sem hagræða má á hvern þann hátt, sem bezt hentar hverju sinni til þess að fá sem bezta birtu við skurðaðgerðir. Hann er í sam- bandi við rafhlöður, sem taka við sjálfkrafa, ef straumur frá aðal- leiðslu rofnar. Þessi lampi er af alveg nýrri gerð og er ið mesta þing. 23

x

Ársritið Húnvetningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.