Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 28

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Qupperneq 28
til fyrirmyndar og vil eg sem formaður byggingarnefndarinnar votta arkitekt þess, byggingameistara þess og öllum, sem við það hafa unnið, þakkir fyrir frábærlega gott samstarf, mikinn áhuga og góð vinnubrögð. Þá tjái eg meðnefndarmönnum mínum og gjaldkera nefndarinnar, Jóni ísberg sýslufulltrúa, mínar persónu- legu þakkir fyrir samvinnuna og þá bjartsýni, sem einkenndi störf þeirra, þótt þungt yrði að leggjast á árar til þess að skila þessu velferðarmáli heilu í höfn. Síðast en ekki sízt þakka eg allar þær mörgu og miklu gjafir, bæði félaga og einstaklinga, sem gerðu það mögulegt að halda verkinu áfram sleitulaust. Ekki hefur verið unnt að koma þessu stórvirki í framkvæmd á stuttum tíma án þess að stofna því í allmiklar skuldir. Er enn eftir að afla ýmissa lækningatækja til þess að spítalinn geti talizt vel búin að þeim og hefur það orðið að sitja á hakanum að sinni. Framkvæmdanefndin hefur því ákveðið að bjóða út skulda- bréfalán til bráðabirgða, eða þar til ríkissjóðsstyrkurinn fæst að fullu greiddur, sem væntanlega verður á næsta ári. Ennfremur mun að líkindum verða haldið happdrætti til ágóða fyrir bygg- inguna og er það von nefndarinnar, að hvorttveggja hljóti góðar undirtektir. Nokkrar stórar minningargjafir um látna rnenn hafa spítalanum borizt og verða myndir þeirra hengdar hér upp eða herbergi kennd við þá. Slíkum minningargjöfum verður að sjálf- sögðu vcitt móttaka með þakklæti og það, þótt smærri séu, enda vcrða að líkindum gefin út minningaspjöld, sem afhent verða gegn smærri gjöfum. Þá vil cg að lokum minna á Föðurtúnasjóð, sem stofnaður er fyrir ágóða af útgáfu Föðurtúna og fyrir ritlaun, sem mér liafa áskotnazt. Honum er varið til að fegra Héraðshælið og lóð þcss og til þes að auðga það að tækjum og öðru, er því má til gagns verða. Hann veitir viðtöku gjöfum, sem kunna að berast í þessu skyni. Með hjálp og tilstyrk góðra Húnvetninga nær og fjær og ýmissa annarra velunnara mun þessi stofnun verða svo úr garði gerð, að sýslunni verði til sóma og margir menn, utanhéraðs og innan, fái þar bót meina sinna og njóti þar líknar. F. V. G. Kolka. Verktakar: Halldór Halldórsson arkitekt gerði uppdrætti að húsi og öllum jámalögnum í það. Sveinn Asmundsson var byggingameistari, en Skúli Jónas- son yfirsmiður. Valgarð Ásgeirsson múrarameistari annaðist múrhúðun. Her- bert Sigfússon, málarameistari, Siglufirði, annaðist málningu. Geislahitun h.f. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.