Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 29

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 29
gerði teikningar að hitalögn og lagði til efnið í hana. Jóhann Pálsson & A. Smith, Reykjavík, önnuðust lagnir fyrir hita, vatn og skólp. Benedikt Berg- mann raffræðingur, Reykjavík, gerði teikningar að rafleiðsluni. Einar Péturs- son rafvirki, Blönduósi, annaðist raflagnir og ljósaútbúnað. Sveinn & Gísli, Siglufirði, smíðuðu hurðir og glugga. Vélsmiðjan Vísir, Blönduósi, smíðaði handrið o. fl. Ofnasmiðjan h.f. smíðaði uppþvottavélar, stálborð og vaska. Rafha h.f. smíðaði suðutæki o. fl. Héðinn h.f. útvegaði og setti upp lyftur frá 1 itan h.f., en Halldór B. Olason gekk frá rafmagnsútbúnaði þeirra. S. V. R., Sigiufirði, smíðaði vatnsgeyma fyrir næturrafmagn. Stígandi h.f., Blönduósi, smíðaði ýmsar innréttingar. Valbjörk h.f. smíðaði húsgögn. Þessir seldu efvi í húsiö: Sement: S. I. S., Reykjavík. Timbur: Kaupfélag Ifúnvetninga, S. í. S. og Völundur h.f. Steypujárn: Innkaupastofnun ríkisins. Gler: Skjólgler h.f., Hafnarfirði, og Glersteypan h.f., Reykjavík. Gosull: Ein- sngrun h.f., Reykjavík. Þakpappa: Lárus Eggertsson, Reykjavík (Icupal, Kh.). Hreinlætistæki: ísleifur Jónsson, Reykjavík. Skrár og lamir: Vélar og verkfæri h-f., Reykjavík. Línóleum og plast á rið og stiga: Árni Siemsen, Rcykjavík (Heutsche Linoleumwerke AS). Málning: Málning h.f., Reykjavík. Frysti- vélar: Héðinn h.f., Reykjavík. Þvottavélar: K. H., Blönduósi. Borðbúnað: Jó- hann Ólafsson & Co., Reykjavík. Lækningatæki og ýmiss konar sjúkragögn: J cchnica h.f., Remedia h.f. og Lyfjaverzlun ríkisins, Reykjavík. Aths. Allar pípulagnir og nokkuð af múrhúðun var unnið í ákvæðisvinnu, allt annað eftir tímakaupi. Myndirnar, se/n fylgja þessari grein, túk tíjörn tíerpnann, tílönduósi. 27

x

Ársritið Húnvetningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.