Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 35

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 35
þó bráðlega, og langt er síðan þess er getið, að nokkur maður hafi orðið Helgu var. Ur Laxárgljúfri. Kletturinn, sem nærri því lokar gljúfrinu, ligg'ttr á svipu Helgu. Helga var fædd í Melrakkadal 13. okt. 1841. Hún var dóttir Jóhannesar bónda þar, Guðntundssonar á Haukagili í Vatnsdal, Jónssonar og konu hans Ingibjargar Sigurðardóttur í Valdarási, Þórarinssonar. Hafði Helga verið í visturn og um hríð bústýra hjá Birni bróður sínum á Vatnsenda, er síðar bjó í Ásbjarnarnesi. [Hér er niest farið eftir sögn Rakelar Bessadóttur, húsfreyju á Þverd í Norð- urárdal, en hún hafði eftir Sveini Kristóferssyni í Enni og fleirum, er vel var kunnugt unt slysförina. Fleiri hafa frá henni sagt, en sögn Rakelar var greina- bezt. — M. B.] 33 3

x

Ársritið Húnvetningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.