Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 37

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 37
Faxaflóa og Breiðafirði, og jafnvel víðar kringum land. Þó hefur oft verið góð síldveiði í Húnaflóa og fiskimið ágæt. Síðustu árin hefur þetta þó brugðizt nokkuð undarlega. En væntanlega er það stundar fyrirbæri. Þetta sem hér er á minnzt er sagt til að sýna og sanna, að okkar fagra og góða hérað, Húna- vatnssýsla, hefur svo marga kosti að bjóða, að þar á fólkinu að geta liðið vel að öllu sjálfráðu. Svo hefur og lengst af verið eftir því sem um er að ræða í landi voru. Hins vegar hefur þetta hérað, ekki frekar en önnur okkar landbúnað- arhéruð, sloppið við þann óheilla- straum síðari áratuga, að fólkið þaðan hefur flutt burtu í hina stærri kaupstaði. Veldur því margt, sem eigi verður hér rakið. Sumt af því er sameiginlegt fyrir okkar strjálbýli. Enn annað meira bund- ið við tiltölulega fá héruð svo sem Karakúlpestarfarganið, er fór mjög illa með Húnavatnssýslu á tímabili, svo fjöldi ungra manna, karla og kvenna flutti burt af þeim sökum. Ég skal svo snúa máli mínu að því aðalefni þessarar greinar, að rekja ofurlítið og í stórum dráttum helztu opinberar framkvæmd- ir. sem gerðar hafa verið í Austur-Húnavatnssýslu sl. 22 ár. Ég nefni það tímamark meðal annars vegna þess, að fyrir 22 árum hófst bygging eins þýðingarmesta mannvirkis í héraðinu Skaga- strandar-hafnarimwr. Hefði mátt ljúka því mannvirki fyrir 20— 30% af því, sem í það er komið ef lánstilboði, sem fáanlegt var, hefði verið tekið í byrjun og verkinu lokið á 2—3 árum. En því miður vantar mikið á, að þetta mannvirki sé klárt enn, þó í það séu komnar 5—6 milljónir króna. Er það ærið dýrt og óhentugt, að byggja slík mannvirki í smáum áföngum með löngu millibili. Annað mannvirki svipaðrar tegundar hefur verið byggt og auk- ið stórlega á umræddu tímabili, en það er Blönduósbryggjan. Er hún nú orðin það mikil lendingarbót, að öll hin smærri strand- ferðaskip geta Iagzt þar að til afgreiðslu. Þessi tvö mannvirki eru 3* Jón Pálmason, nlþm. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.