Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 46

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 46
veru, að heúnsækja dalinn og rifja upp fyrir mér staðhætti og kennileiti. Eg lagði upp í þessa ferð við annan rnann, fimmtud. 11. ágúst sl. Meining okkar var að ganga á dalinn og vera ekki bundnir öðrum farartækjum en eigin fótum, enda verður ckki öðrum við Séð fram Laxár- dal frá Núpi. komið utan hestum, en nokkuð örðugt er að hemja reiðskjóta þarna í afréttinni, vilji maður víða æja, vegna stóðs, sem þar gengur í liundraðatali. Við fengum jeppa til að flytja okkur fram á Laxárdalinn, svo langt sem mcð góðu móti verður komizt, en það cr að Kirkju- skarði. Sú jörð er nokkuð utar en á miðjum dal. Kirkjuskarð hcf- ur lcgið í eyði í 12 ár, en túnið cr girt og nytjað, því heyfenginn má flytja á bílum út dalinn. Framan við Kirkjuskarð er afréttar- girðing þvert yfir dalinn og þar fyrir framan hafa 8 jarðlönd verið lögð undir afréttina. Þessar 8 jarðir lögðust flestar í eyði cftir síðustu aldamót og sú síðasta 1945. Klukkan var rúmlega 7 að kvöldi þegar við öxluðum byrðar okkar, tjald og annan nauðsynlegan útbúnað, og héldum fram dalinn. Á Laxárdal eru miklir og blautir flóar meðfram Laxá, sem þarna rennur með hægð og yfirlætisleysi út dalinn. Við fórum fram hjá eyðibýlunum hverju af öðru. Öll eiga þau sína sögu og sína menn. Þarna er Tungubakki vestan árinnar. Þar bjó síðastur manna Ingimundur Sveinsson, þekktur smá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.