Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 56

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Síða 56
voru þar berjalautir vænar. í tveim stöðum sást þarna fyrir göml- um stekkjartóftum. Sjóndeildarhringurinn víkkar stöðugt eftir því sem við komum hærra upp í hlíðina. Við sjáum yfir Hryggjafjall, og Tindastóll blasir við í norðaustri, og við sjáum yfir Skaga- fjörð, yfir til Hofsóss og Hjaltadals og inn Blönduhlíð. Til norð- Víðidalur hjá Gvendarstöðum. Hryggjadalur til htegri. urs opnast breiður heiðardalur, Skálahnjúksdalur. Þar voru nokkr- ir bæir byggðir á 18. og 19. öld. Þórðarsel, Skálahnjúkur, Fann- laugarstaðir og Trölleyrar. Þetta eru nöfnin og enn sér vel fyrir rústum. Skálahnjúkur var í byggð til 1913 og hafði þá sami maður búið þar í 44 ár og hjálpað mörgum hrjáðum og villtum, scm þurftu að sækja yfir þennan breiða fjallveg. Og við tökum myndir í þrjár áttir og höldum enn hærra. Fjall- ið cr ekki bratt cn dregur ótrúlcga undir sig. Fjallagrös voru þarna á hverri þúfu og maður gat tekið lófa sína fulla af skæða- grösum um leið og maður gckk. Og hcr hefur það kannske vcrið, sem umkomulaus stúlka var á grasafjalli, og það kom maður úr þokunni, vildi hjálpa henni og vera góður við hana. En í fyllingu tímans fæddi stúlkan sveinbarn, sem hún gat ekki feðrað. Sveinn- inn var skírður Vigfús og kallaður Þokuson, því faðir hans kom úr þokunni og fór þangað aftur. Já, hér hafa ævintýrin gerzt öld fram af öld og kynslóð eftir kynslóð. Maður sér í huganum ótclj- andí myndir úr baráttusögu þess fólks sem byggði fjalladalina, þoldi þar skin og skúrir, heið og hcillandi sumur og langa, frost- harða fannavetur. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ársritið Húnvetningur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.