Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 58

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Side 58
SIGURÐUR NORLAND: Viðsjár á Kýpur In fagra Kýpur sá einn var réttur nú kveinkar sér, um aldinláð, þann bikar sýpur, að allt þar sprettur, sem beiskur er, í jötna höndum, sem til er sáð. ci þýðist þá Nú þokulýður og því úr böndum úr landi fjær ci losna má. um Kýpur ríður og ráðið fær, Sem fríðri meyju, þó eigi nái er margir þrá, þar ástum senn svo verður eyju, og eyjan þrái sem ýmsir ná. Um mey cr barizt, þá grísku menn. svo blika sverð, Alun Afrodíta í eyju varizt nú cnn þá fá og innrás gerð. það band að hnýta, sem halda má, Fyrr Afrodíta1) þar Grikkir sungu hér öllu réð fyr’ gyðju lof og ástum hlíta á gríska tungu varð þegna geð, og reistu hof? 1) Þegar ástagyðjan Afrodíta var stigin upp af froðu hafsins, þá hélt hún beint til Kýpur, þar scm hún var tignuð scm drottning. 56

x

Ársritið Húnvetningur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.