Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Page 62

Ársritið Húnvetningur - 01.06.1956, Page 62
og 7. maí. Þann 7. maí átti Magnús Hálfdanarson sjötugsafmæli. Hann er faðir Asmundar verksmiðjustjóra á Skagaströnd. Einnig átti Þorbjörg Hall- dórsdóttir húsfreyja í Réttarholti sjötugsafmæli þann 7. maí. Hret gerði um miðjan mánuðinn, cr stóð í nokkra daga, með frosti og allmikilli fannkomu. Þann 21. maí átti Klemcnsína Klcmensdóttir í Aigissíðu sjötugsafmæli. 29. maí fermdi sóknarpresturinn, sr. Pctur Þ. Ingjaldsson, níu börn í Hólancskirkju. Voru þá teknir í notkun fcrmingarkyrtlar, cr kirkjukórinn hafði gefið kirkj- unni til eignar. Vetrarvcrtíð lauk í maílok, og var fiskurinn unninn í tveim hraðfrystihúsum. Jtíní. Sjómannadagsins var minnzt með guðsþjónustu, cr sóknarpresturinn annaðist, ræðu Einars Olgeirssonar alþingismanns, og skemmtiatriðum, svo sem rciptogi, kappróðri, stakkasundi, naglaboðhlaupi, hjólreiðakeppni, kvik- myndasýningu og dansi. Júlt. Elr. Asmundur Guðmundsson biskup vísiterar Idólaneskirkju þann 9. júlí. Sóknarpresturinn þjónaði fyrir altari, cn biskup prédikaði og þjónaði fyrir altari eftir prédikun. Sóknarpresturinn skírði 2 börn í messunni og vígði nýjan skírnarfont. Sóknarnefndin hélt biskupi og kirkjukórnum sam- sæti að lokinni messu. Sóknarnefndina skipa þessir rnenn: Björn Þorleifsson, útibússtjóri, formaður, Páll Jónsson, skólastjóri, Ingvar Jónsson, fyrrum veit- ingamaður, Sigríður Guðnadóttir, frú, og Sigríður Helgadóttir, frú. Stjórn kirkjukórsins skipa þessir menn: Frú Sigríður Helgadóttir, formaður, Jón Kristinsson, ritari, og Guðmundur Kr. Guðnason, gjaldkeri. Ágúst. Gunnar Grímsson, kaupfélagsstjóri, lét af störfum við Kaupfélag Skagstrcndinga, og honum og frú hans haldið samsæti þann 14. ágúst. Nýr kaupfélagsstjóri tók við, Björn Pálsson hóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal. l'rú Björg Karlsdóttir símstjóri á Skagaströnd átti scxtugsafmæli þann 14. ágúst. Lítil síldveiði var, cn þó barst á land hér allmikil síld í beitu til vetrar- ins. Óþurrkatíð var, riguingar og kuldi, og var það til baga fyrir þá, cr hcy- skap þurftu að sinna, cn það cr mciri hluti þorpsbúa. Septanber. Þann 17. sept. átti OIc Omundscn, norskur lifrarbræðslumaður, scm starfað hefir hér í mörg ár, sextugsafmæli. Þann 16. s. m. átti frú Vilborg Guðmundsdóttir frá Miðgili 70 ára afmæli. — Slátrun sauðfjár hófst hjá Kaup- félagi Skagstrendinga þann 21. scptembcr. Október. Sauðfjárslátrun lokið. Slátrað var um 5 þúsund fjár. Einnig var slátrað fjölda hrossa. Haustvertíð hófst um miðjan mánuðinn. Gcrðir voru út 3 bátar og var afli sæmilegur. Tíðarfar var gott. Nóveinber. Tíð var sæmilega góð mcstan hluta mánaðarins. Kvenfélagið „Einingin" sýndi sjónleikinn „Skyggnu augun" þann 26. og 27. nóvembcr. 4. nóvembcr átti frú Sigurbjörg Jónasdóttir frá Fjalli 70 ára afmæli. Desember. Tíðarfar var gott fyrri hluta mánaðarins, en nokkru fyrir jól versnaði tíðin og gerði stórhríðar með mikilli fannkomu og var svo til stór- hríð alla hátíðisdagana. Messað var á jóladaginn og á Gamlárskvöld var 60

x

Ársritið Húnvetningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársritið Húnvetningur
https://timarit.is/publication/1679

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.